Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. Handbolti 7. febrúar 2022 21:50
„Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. Handbolti 7. febrúar 2022 21:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. Handbolti 7. febrúar 2022 21:10
Vorum ekkert að reyna standa í vegi fyrir honum Valur sigraði Víking 33-19 í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Með sigrinum komu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var ánægður að leik loknum. Handbolti 6. febrúar 2022 21:15
Umfjöllun: Valur - Víkingur 33-19 | Meistararnir ekki í neinum vandræðum Í kvöld fór fram fyrsti leikur Olís-deildar karla á þessu ári með leik Vals og Víkings á heimavelli Valsmanna í Origo höllinni. Lauk leiknum með öruggum sigri Vals, lokatölur 33-19. Handbolti 6. febrúar 2022 19:30
Ómar Ingi hvíldur er Magdeburg flaug áfram | Íslendingaslag frestað Ómar Ingi Magnússon var hvíldur er Magdeburg pakkaði Minden saman í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Þá var Íslendingaslag Lemgo og Melsungen frestað. Handbolti 6. febrúar 2022 17:46
Tumi steinn skoraði sjö í sigri Coburg Tumi Steinn Rúnarsson skoraði sjö mörk fyrir Coburg er liðið vann níu marka sigur gegn Emsdettan í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 34-25. Handbolti 5. febrúar 2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-20| Heimakonur í litlum vandræðum með HK Haukar unnu átta marka sigur á HK 28-20. Fyrri hálfleikur Hauka var afar vel spilaður og héldu heimakonur sjó í síðari hálfleik þrátt fyrir meiri mótspyrnu gestanna. Handbolti 5. febrúar 2022 20:30
Harri: Vorum algjörir aumingjar í fyrri hálfleik HK tapaði sínum fyrsta leik á árinu 2022 gegn Haukum á Ásvöllum. Fyrri hálfleikur Hauka var frábær og enduðu heimakonur á að vinna átta marka sigur 28-20. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 5. febrúar 2022 19:55
Gummersbach úr leik í þýska bikarnum Íslendingalið Gummersbach er úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka tap gegn Erlangen í kvöld, 29-27. Handbolti 5. febrúar 2022 18:44
Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga | Bjarni skoraði fimm í öruggum sigri Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í skandinavísku deildunum í handbolta í dag. Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar, Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk fyrir Skövde í Svíþjóð og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu í Danmörku. Handbolti 5. febrúar 2022 17:53
Haukur skoraði eitt í enn einum sigri Kielce Haukur Þrastarson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce er liðið vann öruggan 13 marka sigur gegn Szczecin í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 34-21, en Kielce hefur unnið alla 14 leiki tímabilsins. Handbolti 5. febrúar 2022 16:23
Valskonur fóru illa með botnliðið Valskonur unnu afar sannfærandi 16 marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 37-21 og Valskonur halda í við topplið Fram. Handbolti 5. febrúar 2022 15:27
Leik Fram og Gróttu frestað Þrátt fyrir að afléttingar á sóttvarnarreglum séu yfirvofandi heldur kórónuveiran áfram að leggja stein í götu íþróttalífsins á Íslandi. Handbolti 4. febrúar 2022 22:00
Elvar og félagar töpuðu naumlega í botnbaráttuslag Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu naumlega er liðið tók á móti Limoges í botnvaráttuslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4. febrúar 2022 21:11
Tvö íslensk töp í danska kvennahandboltanum Það voru Íslendingar í eldlínunni í efstu tveimur deildum danska handboltans í kvöld. Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tíu skot í marki Ringkøbing er liðið tapaði 32-28 gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni og Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Aalborg töpuðu gegn SønderjyskE í B-deildinni 24-22. Handbolti 4. febrúar 2022 20:09
Ágúst Elí og félagar fjarlægjast fallsvæðið Ágúst Elí Björgvinsson og félagar hans í KIF Kolding unnu mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-26 og Ágúst og félagar eru nú þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Handbolti 4. febrúar 2022 19:11
Leikjum frestað vegna smita í þremur liðum Enn þarf að fresta í handbolta og körfubolta hér á landi um helgina vegna kórónuveirusmita í herbúðum liða. Sport 4. febrúar 2022 17:03
Galið handboltamark í landi Evrópumeistaranna: Hvernig er þetta hægt? Það er handboltaæði gangi í Svíþjóð eftir Evrópumeistaratitil sænska landsliðsins á dögunum og geggjað mark í einum fyrsta leiknum eftir Evrópumótið kláraðist fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Það var heldur ekki að ástæðulausu enda geggjað mark. Handbolti 4. febrúar 2022 11:01
Ísland átti tvö af ungstirnum EM í handbolta í ár og nú er hægt að kjósa Framtíðin er björt hjá íslenska handboltalandsliðinu eins og kom svo vel í ljós á nýloknu Evrópumóti í handbolta. Ungu strákarnir í liðinu vöktu mikla athygli og tveir þeirra eru tilnefndir sem ungstirni EM hjá handboltavefmiðlinum handball-world.com. Handbolti 4. febrúar 2022 09:31
Hangir á bláþræði að landsleikir fari fram hérlendis í ár Hannes Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, segir að það hangi á bláþræði að landsliðin í körfubolta og handbolta fái að leika heimaleiki sína í undankeppnum heimsmeistaramótanna á heimavelli í vor og sumar. Körfubolti 4. febrúar 2022 08:00
Lærisveinar Aðalsteins enn með örugga forystu eftir jafntefli Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen eru enn með sex stiga forskot á toppi svissnesku deildarinnar í handbolta eftir 30-30 jafntefli gegn Pfadi Winterthur í toppslag deildarinnar í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2022 20:22
Davíð B. Gíslason látinn Davíð B. Gíslason, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, lést á heimili sínu á laugardaginn eftir baráttu við krabbamein í heila. Hann var 52 ára. Handbolti 3. febrúar 2022 15:58
Björgvin Páll veltir borgarstjórastólnum fyrir sér Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, veltir fyrir sér hvort hann vilji verða borgarstjóraefni Framsóknarflokksins í Reykjavík. Hann spyr sjálfan sig og aðra: Er ég efni í næsta borgarstjóra í Reykjavík? Innlent 3. febrúar 2022 10:20
Haukar lögðu Aftureldingu örugglega að velli Haukar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Aftureldingu þegar liðin mættust í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2. febrúar 2022 22:05
Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. Sport 2. febrúar 2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 30-22 | Fimmti sigur ÍBV í röð ÍBV vann enn einn leikinn á nýju ári þegar þær skelltu Valskonum í Vestmannaeyjum, 30-22. Handbolti 2. febrúar 2022 19:15
Haukar kalla enn einn leikmanninn til baka úr láni Haukar hafa kallað línumanninn Gunnar Dan Hlynsson úr láni frá Gróttu sem hann hefur leikið með undanfarin tvö og hálft ár. Handbolti 2. febrúar 2022 15:31
Sveinn sviptur EM-draumnum og nú er ljóst að hann spilar ekki meira í Danmörku Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, mun ekki spila meira með SönderjyskE í Danmörku áður en hann yfirgefur félagið í sumar til að ganga til liðs við Erlangen. Handbolti 2. febrúar 2022 15:00
Fimm ungir sem gætu bankað á landsliðsdyrnar Hvaða ungu leikmenn gætu komið inn í íslenska handboltalandsliðið á næstu árum? Vísir leitaði svara. Handbolti 2. febrúar 2022 09:00