ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar ÍBV hefur sent frá sér stuttorða yfirlýsingu þar sem félagið harmar að samningsviðræður við Kára Kristján Kristjánsson hafi ekki gengið sem skyldi. Handbolti 15.8.2025 18:51
Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Íslenska U19 ára landsliðið í handbolta vann eins marks sigur 37-36 gegn Ungverjalandi og mun spila upp á fimmta sætið á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Egyptalandi. Handbolti 15.8.2025 18:07
Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Eyjagoðsögnin og einn farsælasti leikmaður ÍBV í gegnum tíðina náði ekki samkomulagi við ÍBV um nýjan samning. Ferill hans er líklega á enda. Handbolti 15.8.2025 08:06
Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Handbolti 9. ágúst 2025 13:38
Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Undir 17 ára landslið kvenna í handbolta lagði Austurríki með fjórum mörkum í dag 31-27. Leikið var á EM sem fram fer í Svartfjallalandi og tryggði sigurinn Stelpunum okkar leik um 17. sætið í mótinu. Handbolti 8. ágúst 2025 19:30
Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Íslenski handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sinnir nú sérstöku útkalli hjá besta handboltaliði Danmerkur. Handbolti 8. ágúst 2025 12:45
Leðurblökur að trufla handboltafélag Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða. Handbolti 7. ágúst 2025 15:02
Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta vann stórsigur annan daginn í röð á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Strákarnir eru að byrja mótið af miklum krafti. Handbolti 7. ágúst 2025 14:21
Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta byrjaði vel á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi því liðið vann stórsigur í fyrsta leik sínum í dag. Handbolti 6. ágúst 2025 11:24
Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. Handbolti 5. ágúst 2025 11:01
Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Blær Hinriksson og nýju liðsfélagar hans í þýska handboltaliðinu Leipzig voru „niðurlægðir“ af neðri deildar liði á undirbúningstímabilinu og í fyrsta sinn frá upphafi unnu þeir ekki Saxlandsbikarinn. Handbolti 3. ágúst 2025 10:22
„Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Nýjan, ferskan blæ vantaði í lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar kemur Blær Hinriksson sterkur inn, að eigin sögn. Handbolti 2. ágúst 2025 11:01
Guðjón Valur orðaður við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims. Handbolti 1. ágúst 2025 14:17
Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði öðrum leik sínum á Evrópumótinu, 29-25 gegn Hollandi. Handbolti 31. júlí 2025 16:28
Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. Körfubolti 31. júlí 2025 11:54
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31. júlí 2025 08:01
Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta var í miklu stuði í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Handbolti 30. júlí 2025 11:23
Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Handbolti 30. júlí 2025 08:42
Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Darri Aronsson vonast til að komast aftur á handboltavöllinn í haust eftir þrjú ár í atvinnumennsku þar sem hann spilaði ekki neitt. Ítrekuð læknamistök héldu honum utan vallar allan hans tíma í Frakklandi. Handbolti 29. júlí 2025 09:04
Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Íslensku U17 landsliðin í handbolta koma heim af Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu, hlaðin verðlaunum en drengjalandsliðið tryggði sér gullverðlaunin og stúlknalandsliðið brons í dag. Handbolti 26. júlí 2025 14:31
Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Þýska handboltafélagið HB Ludwigsburg hefur lýst sig gjaldþrota og verður annað stóra kvennahandboltaliðið sem lendir í slíkum hremmingum á árinu 2025. Handbolti 25. júlí 2025 18:31
Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Íslenska sautján ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 25. júlí 2025 17:02
Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir líklegra en ekki að Þorsteinn Halldórsson stýri áfram íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Árangur liðsins á yfirstandandi Evrópumóti var undir væntingum. Fótbolti 23. júlí 2025 15:15
Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Handknattleikskappinn Tjörvi Týr Gíslason er búinn að finna sér nýtt félag í Þýskalandi. Handbolti 23. júlí 2025 14:16