Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Ólafía og Valdís gerðu jafntefli

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eiga ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit á EM í golfi þrátt fyrir jafntefli við Noora Komulainen og Ursula Wikstrom frá Finnlandi.

Golf
Fréttamynd

Annar sigur hjá Axel og Birgi

Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu annan leik sinn á EM í golfi sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi.

Golf
Fréttamynd

Öruggur sigur Birgis og Axels í fyrsta leik á EM

Íslandsmeistarinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson unnu fyrsta leik sinn á EM í golfi örugglega í Skotlandi í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir töpuðu sínum fyrsta leik.

Golf
Fréttamynd

Auðvelt hjá Justin Thomas

Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu.

Golf
Fréttamynd

Lykilatriði að forðast sandgryfjurnar

Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik á Opna breska meistaramótinu, fjórða risamóti ársins í kvennagolfi, í dag. Mótið fer fram á sögufrægum velli en þetta er í annað sinn sem Valdís leikur á risamóti. Engar vatnstorfærur eru á vellinum.

Sport
Fréttamynd

Fjórir í forystu fyrir lokahringinn

Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson.

Golf
Fréttamynd

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen um helgina.

Golf
Fréttamynd

Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum

Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað.

Golf
Fréttamynd

Valdís Þóra úr leik á Opna skoska

Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen. Hún kláraði annan hringinn í dag á pari vallarins og var samtals á þremur höggum yfir pari.

Golf
Fréttamynd

Axel leiðir en Haraldur í vandræðum

Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins höggs forskot á Íslandsmótinu í höggleik. Leikið er í Vestmannaeyjum og var fyrsti hringurinn í dag.

Golf