Guðrún Brá í efsta sæti á LET Access móti í Finnlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 11:44 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/GSÍmyndir/Seth Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er að gera góða hluti því hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn á LET Access móti sem fram fer í Finnlandi. Íslandsmeistarinn frá árionu 2018 lék fyrsta hringinn á 67 höggm eða fimm höggum undir pari. Hún deilir efsta sætinu með Nina Pegova frá Rússlandi. Guðrún Brá fékk alls fimm fugla á hringnum þar af þrjá á síðustu sex holunum. Hún tapaði ekki höggi á hringnum. Guðrún Brá hefur tvívegis endað í sjöunda sæti á þessari atvinnumótaröð á þessu tímabili sem er besti árangur hennar á mótaröðinni. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er að gera góða hluti því hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn á LET Access móti sem fram fer í Finnlandi. Íslandsmeistarinn frá árionu 2018 lék fyrsta hringinn á 67 höggm eða fimm höggum undir pari. Hún deilir efsta sætinu með Nina Pegova frá Rússlandi. Guðrún Brá fékk alls fimm fugla á hringnum þar af þrjá á síðustu sex holunum. Hún tapaði ekki höggi á hringnum. Guðrún Brá hefur tvívegis endað í sjöunda sæti á þessari atvinnumótaröð á þessu tímabili sem er besti árangur hennar á mótaröðinni.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira