Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Ævintýrið fékk farsælan endi

Tiger Woods vann fyrsta golfmót sitt í fimm ár um helgina eftir áralanga baráttu við erfið bakmeiðsli. Besti kylfingur allra tíma var þar að vinna sitt 80. mót á PGA-mótaröðinni og nálgast metið á mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Ólafía endaði í 50. sæti

Kaflaskiptur lokahringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Estrella Damm mótinu skilaði henni í 50. sæti mótsins, sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Tiger stoltur af sjálfum sér

Tiger Woods vissi ekki hverju hann átti von á er hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í upphafi ársins. Eftir mikla fjarveru áttu ekki margir von á því að hann gæti spilað lengi og hvað þá að hann færi að blanda sér í toppbaráttuna á golfmótum.

Golf
Fréttamynd

Ólafía í toppbaráttu í Frakklandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði flott golf á Lacoste Ladies Open de France mótinu en það er hluti af LET Evrópumótaröðinni. Hún spilaði á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari, líkt og í gær.

Golf
Fréttamynd

Pútterinn varð Tiger að falli

Tiger Woods náði sér ekki á strik í dag og missti niður forystu sína á BMW meistaramótinu sem er næst síðasta mót FedEx-úrslitakeppninnar á PGA mótaröðinni.

Golf