Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Fuglaveisla á fyrsta hring í New Orleans

Margir kylfingar léku vel á fyrsta hring á Zurich Classic sem fram fer á TPC Louisiana vellinum. Boo Weekley og Brendon de Jonge leiða á átta höggum undir pari en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni.

Golf
Fréttamynd

Spieth fimm höggum á eftir Merritt

Masters-meistarinn Jordan Spieth er fimm höggum á eftir Troy Merritt fyrir síðasta hringinn á RBC Heritage mótaröðinni í golfi, en leikið er í Bandaríkjunum.

Golf
Fréttamynd

Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans.

Golf
Fréttamynd

Sjáðu frábært högg Tiger

Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru.

Golf
Fréttamynd

McIlroy: Þarf að eiga tvo magnaða hringi

Masters-mótið í golfi er í gangi á Augusta vellinum þessa helgina. Rory McIlroy var spáð mikilli velgengni á mótinu, en hann er nú tólf höggum á eftir efsta manni eftir fyrstu hringina tvo.

Sport
Fréttamynd

Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters

Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn.

Golf
Fréttamynd

Jack Nicklaus fór holu í höggi | Sjáðu augnablikið

Tiger mætti með fjölskylduna, Rory mætti með söngvara úr One Direction og Jack Nicklaus fór holu í höggi eftir að hafa spáð því í sjónvarpsþætti í gær. Sigurvegarinn Kevin Streelman vann þó hug og hjörtu allra ásamt ungum kylfusveini sínum.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods virðist vel stemmdur fyrir Masters

Vippaði í rúman klukkutíma í beinni útsendingu á Golf Channel í dag og tók svo frábæran æfingahring. Segist vera kominn í nógu gott form til þess að berjast um sigurinn um helgina.

Golf