Kisner í forystu fyrir lokahringinn á HSBC Meistaramótinu 7. nóvember 2015 20:30 Dustin Johnson á þriðja hring. Getty Kevin Kisner leiðir enn á HSBC Meistaramótinu sem fram fer í Kína en fyrir lokahringinn er hann á 16 höggum undir pari. Kisner má þó búast við harðri samkeppni á lokahringnum því mörg stór nöfn eru handan hornsins. Má þar nefna meðal annars Dustin Johnson sem er í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Russen Knox og heimamanninum Haotong Li en frammistaða þess síðarnefnda hefur vakið mikla athygli. Þá eru bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Patrick Reed aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á 13 höggum undir pari en Rory McIlroy er líklega aðeins of aftarlega til þess að eiga séns á sigrinum, á átta höggum undir pari. Lokahringurinn verður spilaður í nótt og hefst beint útsending á Golfstöðinni klukkan 03:00. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kevin Kisner leiðir enn á HSBC Meistaramótinu sem fram fer í Kína en fyrir lokahringinn er hann á 16 höggum undir pari. Kisner má þó búast við harðri samkeppni á lokahringnum því mörg stór nöfn eru handan hornsins. Má þar nefna meðal annars Dustin Johnson sem er í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Russen Knox og heimamanninum Haotong Li en frammistaða þess síðarnefnda hefur vakið mikla athygli. Þá eru bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Patrick Reed aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á 13 höggum undir pari en Rory McIlroy er líklega aðeins of aftarlega til þess að eiga séns á sigrinum, á átta höggum undir pari. Lokahringurinn verður spilaður í nótt og hefst beint útsending á Golfstöðinni klukkan 03:00.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira