Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný 23. október 2015 12:00 Tiger er ekki búin að gefast upp þrátt fyrir erfið meiðsli. Getty. Tiger Woods tilkynnti golfheiminum fyrr í haust að hann hefði farið í nýja aðgerð á baki og myndi vera frá keppni út árið. Bakmeiðsli Woods hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár og hefur sveifla hans verið mjög óstöðug en hann átti mjög erfitt uppdráttar á síðasta tímabili. Hann talaði nýlega við Golf Channel um endurkomu sína eftir aðgerðina og hvaða væntingar hann hefur en margir hafa afskrifað þennan goðsagnakennda kylfing eftir dapurt gengi undanfarinna ára. „Ég mun ekki fara í sveiflubreytingar eftir aðgerðina. Markmiðið er að snúa til baka heilbrigður og það er það eina sem skiptir máli því þegar ég hef verið meiddur hefur mér gengið mjög illa.“ Woods talaði einnig um framtíðarmöguleika sína í baráttunni við bestu kylfinga heims. „Ég ætla að sjálfsögðu að reyna að blanda mér í baráttuna við Jordan Spieth, Rory McIlroy og Jason Day en ég verð að vera raunsær á hvenær ég get komið til baka. Það gæti tekið langan tíma en ég er bjartsýnn á að geta strítt þeim á ný.“ Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti golfheiminum fyrr í haust að hann hefði farið í nýja aðgerð á baki og myndi vera frá keppni út árið. Bakmeiðsli Woods hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár og hefur sveifla hans verið mjög óstöðug en hann átti mjög erfitt uppdráttar á síðasta tímabili. Hann talaði nýlega við Golf Channel um endurkomu sína eftir aðgerðina og hvaða væntingar hann hefur en margir hafa afskrifað þennan goðsagnakennda kylfing eftir dapurt gengi undanfarinna ára. „Ég mun ekki fara í sveiflubreytingar eftir aðgerðina. Markmiðið er að snúa til baka heilbrigður og það er það eina sem skiptir máli því þegar ég hef verið meiddur hefur mér gengið mjög illa.“ Woods talaði einnig um framtíðarmöguleika sína í baráttunni við bestu kylfinga heims. „Ég ætla að sjálfsögðu að reyna að blanda mér í baráttuna við Jordan Spieth, Rory McIlroy og Jason Day en ég verð að vera raunsær á hvenær ég get komið til baka. Það gæti tekið langan tíma en ég er bjartsýnn á að geta strítt þeim á ný.“
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira