Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Frægð en ekki frami

Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mánar stálu kvöldinu

Það var á miðvikudagskvöldið sem ég rölti upp í Laugardalshöll til að berja sjálfa Deep Purple augum. Ian Gillan og félagar hafa lengi verið í uppáhaldi og þá sérstaklega plötur af áttunda áratugnum, eins og Burn, In Rock og Fireball.

Gagnrýni
Fréttamynd

Meeeeeeeee

Ég var helvíti lengi að tengja mig við þessa. Sveitin er bresk og það fyrsta sem hélt mig frá því að ná tengslum var hversu keimlík öðrum breskum sveitum hún er.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tom Hanks í stuði

The Ladykillers heldur þó ekki dampi og mun seint flokkast með betri verkum þessara snjöllu bræðra.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hefndin er sæt en refingin blóðug

Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skemmtilegt júrótrass

Unglingamyndir þykja ekkert sérstaklega merkilegur pappír, líklega vegna þess að þær eru algerlega staðlaðar og innihaldslausar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Lækning við ástarsorg?

Eternal Sunshine er hreinn gullmoli í bíóflórunni þessa dagana. Mynd sem gleymist seint og býður upp á endalausar vangaveltur fyrir þá sem á annað borð nenna að pæla í nokkrum sköpuðum hlut. Brilljant mynd.

Gagnrýni
Fréttamynd

Velkominn aftur

Eftir sjö ára þögn snýr Morrissey aftur. Eldri, þroskaðri eftir áralanga útlegð í Bandaríkjunum þar sem hann var án plötusamnings og gott ef hann er ekki orðinn örlítið grárri í vöngum. Svona miðað við hvernig var búið að spila kappann í bresku pressunni síðustu ár átti ég jafnvel von á bitrustu breiðskífu kappans til þessa, en svo er sem betur fer ekki.

Gagnrýni