Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Það verður Tyrkland sem mætir Þýskalandi í úrslitum Evrópumóts karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir ótrúlegan sigur Tyrklands á Giannis Antetokounmpo og félögum í gríska landsliðinu. Körfubolti 12.9.2025 20:05
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17
KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 12.9.2025 18:02
Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Enski boltinn 12.9.2025 13:31
Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Illa hefur gengið hjá Breiðabliki í seinni umferð Bestu deildar karla. Í síðustu tíu leikjum hafa aðeins þrjú lið náð í færri stig en Íslandsmeistararnir. Íslenski boltinn 12. september 2025 11:32
„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. Enski boltinn 12. september 2025 11:01
Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er hæstánægður með hinn íslenskættaða Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfara Svía, sem hefur annars aðallega mátt þola gagnrýni og skammir eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 12. september 2025 10:31
Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Botnlið ÍA hélt vonum sínum um áframhaldandi veru í Bestu deild karla á lífi með frábærum 3-0 sigri á Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 12. september 2025 09:32
„Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Lára Kristín Pedersen lagði á dögunum fótboltaskóna upp í hillu vegna bakmeiðsla. Hún skilur sátt við en hefði þó viljað beita rödd sinni betur á meðan ferlinum stóð og átti þá til að ganga fram af sér er hún glímdi við fíknisjúkdóm. Önnur verkefni taka nú við, þar á meðal að aðstoða aðra í fíknivanda. Íslenski boltinn 12. september 2025 09:00
Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Langri þrautagöngu fótboltakonunnar ungu Emelíu Óskarsdóttur lauk loksins þegar hún sneri aftur út á fótboltavöllinn í fyrradag og lék sinn fyrsta leik í fjórtán mánuði. Fótbolti 12. september 2025 08:32
Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Roy Hodgson segir að hann muni aldrei alveg jafna sig á tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í fótbolta 2016. Á tæplega hálfrar aldar ferli sínum sem knattspyrnustjóri þá sé erfiðast að lifa með því tapi. Fótbolti 12. september 2025 07:57
Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótboltamaðurinn Ruben Neves sendi frá sér harðorðan pistil vegna myndar sem portúgalska tímaritið TV Guia setti á forsíðu og þótti gefa í skyn að hann ætti í ástarsambandi við ekkju Diogo Jota, náins vinar hans til margra ára. Fótbolti 12. september 2025 07:32
Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Lucas Akins er hluti af leikmannahóp Mansfield Town í ensku C-deildinni þrátt fyrir að vera í fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Enski boltinn 12. september 2025 07:07
Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Andre Wisdom, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir líf sitt aldrei hafa verið það sama eftir að hann var stunginn með hníf í ránstilraun árið 2020. Enski boltinn 11. september 2025 23:16
Engin stig dregin af Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea mun ekki þurfa að óttast stigafrádrátt þrátt fyrir að enska knattspyrnusambandið hafi lagt fram 74 kærur á hendur félaginu. Enski boltinn 11. september 2025 22:31
Dagný ólétt að sínu þriðja barni Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er ólétt. Fyrir á hún tvö börn með manni sínum Ómari Páli Sigurbjartssyni. Fótbolti 11. september 2025 21:49
Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Lánssamningur markvarðarins André Onana við tyrkneska efstu deildarliðið Trabzonspor hefur formlega verið staðfestur. Enski boltinn 11. september 2025 21:48
„Ljúft að klára leikinn svona“ ÍA, botnlið Bestu deildar karla, sigraði Breiðablik á heimavelli 3-0 í kvöld og sótti mikilvæg þrjú stig í baráttunni um að halda sér uppi. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir leikinn. Íslenski boltinn 11. september 2025 20:18
„Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Breiðablik hefur nú tapað báðum leikjum sínum gegn ÍA sem situr á botni deildarinnar í sumar. Liðið er einnig án sigurs í síðustu fimm leikjum í deildinni og ljóst að Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, þarf að finna lausnir á ógöngu liðsins. Íslenski boltinn 11. september 2025 20:15
Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Diljá Ýr Zomers og stöllur hennar í Brann gerðu sér lítið fyrir og lögðu Manchester United í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Áhorfendamet var sett á leiknum. Fótbolti 11. september 2025 18:58
Ólafur Ingi öruggur í starfi Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðs drengja í fótbolta, er öruggur í starfi. Fótbolti 11. september 2025 18:02
Martial á leið til Mexíkó Anthony Martial, fyrrverandi framherji Manchester United, er á leið til Monterrey í Mexíkó. Fótbolti 11. september 2025 17:02
Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum ÍA, botnlið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Breiðabliks 3-0 í kvöld. Um er að ræða annan sigur Skagamanna á Blikum í sumar en fyrri leik liðanna í Kópavogi lauk með 4-1 sigri gulra. Íslenski boltinn 11. september 2025 16:16
Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Ash Thompson, þjálfari kvennaliðs Sheffield United, hefur verið vikið tímabundið frá störfum. Ástæðan liggur ekki fyrir. Enski boltinn 11. september 2025 15:31
Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Ölstofa Kormáks og Skjaldar hefur komið fyrir sjónvarpi þar sem áður var krítartafla með bjórverði. Eigendur létu verða af því eftir að hafa rætt málið í 22 ár. Einhvern veginn verði að halda kúnnum í húsi þegar áfengisgjald hækkar stöðugt. Ölstofan sé þó ekki að breytast í sportbar. Lífið 11. september 2025 15:14