Schumacher keppir fyrir Haas á næstu leiktíð Mick Schumacher, sonur þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher, hefur skrifað undir hjá Haas og mun keppa með liðinu í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili. Formúla 1 2. desember 2020 10:30
Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Formúla 1 1. desember 2020 08:08
Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. Formúla 1 30. nóvember 2020 08:01
Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. Formúla 1 29. nóvember 2020 15:39
Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. Formúla 1 23. nóvember 2020 16:31
Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Sport 20. nóvember 2020 08:30
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 15. nóvember 2020 12:31
Hamilton segir ekkert öruggt með framtíð sína Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,hefur gefið til kynna að hann gæti hætt keppni er þessu keppnistímabili lýkur. Formúla 1 2. nóvember 2020 07:00
Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Formúla 1 1. nóvember 2020 14:09
Hamilton tók fram úr Schumacher og er sá sigursælasti frá upphafi Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. Sport 25. október 2020 15:31
Schumacher yngri heiðraði Hamilton | Myndband Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1 kappakstrinum, jafnaði í dag met goðsagnarinnar Michael Schumacher er hann vann sinn 91. kappakstur í Formúlu 1. Formúla 1 11. október 2020 15:46
Hamilton jafnaði met Schumacher Lewis Hamilton jafnaði í dag met Michael Schumacher yfir flesta sigra í Formúlu 1. Formúla 1 11. október 2020 14:30
Schumacher þreytir frumraun sína á næstu vikum Mick Schumacher – sonur Michael Schumacher – mun þreyta frumraun sína í Formúlu 1 kappakstrinum í næsta mánuði. Formúla 1 29. september 2020 23:01
Framkvæmdastjóri Lamborghini tekur við Formúlu 1 Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Lamborghini og fyrrum liðsstjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1 mun taka við framkvæmdarstjórastöðu hjá Formúlu 1 á næsta ári. Bílar 28. september 2020 07:01
Aston Martin fær Sebastian Vettel til liðs við sig Racing Point liðið í Formúlu 1 mun skipta um nafn eftir yfirstandandi tímabil. Liðið mun þá kallast Aston Martin og miðað við fjárfestinguna sem er að eiga sér stað í innviðum og ökumönnum ætlar liðið sér stóra hluti. Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 mun koma til liðs við Aston Martin, frá Ferrari fyrir næsta tímabil. Bílar 11. september 2020 07:00
Nýr samningur mun brúa bilið milli liða í Formúlu 1 Öll tíu liðin sem keppa í Formúlu 1 hafa skrifað undir samning sem mun brúa bilið milli liðanna. Formúla 1 20. ágúst 2020 23:00
Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16. ágúst 2020 22:30
Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2. ágúst 2020 15:45
Fyrsti Formúlu 1-ökuþórinn greinist með veiruna Sergio Pérez getur ekki keppt í breska kappakstrinum um helgina eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Nico Hülkenberg hleypur í skarðið fyrir Mexíkóann. Formúla 1 31. júlí 2020 13:30
Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. Formúla 1 21. júlí 2020 12:00
Hamilton nálgast met Schumacher eftir sigur dagsins Eftir sigur í Formúlu 1 kappakstri dagsins er Bretinn Lewis Hamilton aðeins sex sigrum frá því að jafna met goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 12. júlí 2020 22:30
Alonso snýr aftur í Formúlu 1 á næsta ári Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hyggur á endurkomu í Formúlu 1 á næsta ári. Formúla 1 7. júlí 2020 17:30
McLaren íhugar að selja hluta af Formúluliði sínu McLaren liðið ætlar að selja minnihluta í Formúl 1 liði sínu til að tryggja framtíðar stöðugleika. McLaren hefur komið illa út úr kórónaveirufaraldrinum. Formúla 1 7. júlí 2020 07:00
Formúlu 1 tímabilið hefst 3. júlí Kappakstursáhugafólk getur loksins farið að hlakka til. Formúla 1 hefst í næstu viku. Formúlan verður eingöngu sýnd hérlendis á Viaplay, með íslenskum lýsendum. Fyrsta keppnin, verður Austurríkiskappaksturinn á Red Bull brautinni 3.–5 júlí. Bílar 30. júní 2020 09:00
Hamilton vitstola af reiði vegna atburðanna í Bandaríkjunum Heimsmeistari Formúlu 1 kappakstursins lét í sér heyra vegna þeirra atburða sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarna daga. Formúla 1 3. júní 2020 18:15
Fyrstu tvær keppnir formúlutímabilsins fara fram á sömu brautinni Forráðamenn formúla eitt hafa loksins gefið það út hvernig keppnistímabilið 2020 muni líta út. Formúla 1 2. júní 2020 10:15
Fernando Alonso prófar nýjan Toyota Hilux Toyota er að undirbúa kynningu á uppfærðu útliti Hilux pallbílsins. Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 ók nýja bílnum utan vegar á dögunum. Bílar 2. júní 2020 07:00
Formúla 1 fær grænt ljós í Englandi Ljóst er að Formúla 1 mun snúa aftur á hina fornfrægu Silverstone-braut í Englandi í sumar. Formúla 1 1. júní 2020 13:45
Formúlan hefst í byrjun júlí Fyrstu kappakstrarnir á nýju tímabili í Formúla 1 munu fara fram í Austurríki 5. og 12. júlí. Austurrísk stjórnvöld hafa samþykkt það. Formúla 1 30. maí 2020 16:00
Leclerc brunar á Ferrari SF90 í Mónakó Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc ók hinum glænýja Ferrari SF90 Stradale hybrid á götum Mónakó á dögunum. Ástæðan var endurgerð stuttmyndarinnar C’était un rendez-vous frá 1976. Bílar 27. maí 2020 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti