Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Hlakka til framtíðarinnar

Albanska Telati fjölskyldan er í skýjunum yfir að hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi í gær, en þau eru fyrstu Albanarnir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli Útlendingalaga. Þau eru full tilhlökkunar fyrir framtíðinni.

Innlent
Fréttamynd

Telati-fjölskyldan trúði ekki góðu fréttunum

Telati-fjölskyldan fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla við Ísland í gær. Þau trúðu ekki góðu fréttunum í fyrstu því þau höfðu búið sig undir það versta. Tíu þúsund skrifuðu undir undirskriftarsöf

Innlent
Fréttamynd

Telati fjölskyldan fékk dvalarleyfi

Laura, Hasan Aleka, Janie og Petrit, betur þekkt sem Telati fjölskyldan frá Albaníu, hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla þeirra við landið.

Innlent
Fréttamynd

2015 besta árið fyrir meðal manneskju

Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic.

Erlent
Fréttamynd

Hátt í 5000 manns skoruðu á Útlendingastofnun

Það væri ómannúðlegt af íslenska ríkinu að senda sýrlenska flóttafjölskyldu í bágar aðstæður á Grikklandi, segir prestur innflytjenda. Útlendingastofnun var í dag afhent áskorun um að taka málið til efnislegrar meðferðar.

Innlent