Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. Lífið 9. maí 2014 00:11
Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," Lífið 8. maí 2014 21:45
Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. Lífið 8. maí 2014 20:35
Fylgstu með Eurovision á Twitter Fimmtán lönd keppa um að komast í úrslitakvöld Eurovision. Lífið 8. maí 2014 19:49
Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. Tónlist 8. maí 2014 18:56
Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. Innlent 8. maí 2014 15:49
Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ Lífið 8. maí 2014 14:15
Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. Tónlist 8. maí 2014 13:30
Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. Harmageddon 8. maí 2014 12:04
Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. Lífið 8. maí 2014 10:30
Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. Lífið 7. maí 2014 19:15
Lordi er aðdáandi Dimmu Finnska rokksveitin Lordi hefur valið íslensku hljómsveitina Dimmu sem eina af sínu eftirlæti. Tónlist 7. maí 2014 17:30
Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. Innlent 7. maí 2014 14:37
Lyginni líkast - 3 stig réðu úrslitunum Jon Ola Sand, stjórnandi Eurovisionkeppninnar upplýsti á Twitter síðunni sinni í morgun að aðeins 3 stig voru á milli framlags landanna sem lentu í tíunda og tólfta sæti í undankeppninni í gærkvöldi. Lífið 7. maí 2014 14:30
Fjölskylda Heiðars: "Hann á eftir að rústa þessu“ Bræður Heiðars hafa óbilandi trú á Pollapönk. Lífið 7. maí 2014 13:45
Sjáðu - það varð allt vitlaust Eins og sjá má braust út mikill fögnuður þegar úrslitin voru ljós. Lífið 7. maí 2014 11:30
Sjáðu Steinda fagna Eins og sjá má var spennan mikil hjá Steinda Jr sem birti þetta myndskeið af sér í gær. Lífið 7. maí 2014 10:00
Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. Lífið 7. maí 2014 08:15
Borgarstjóraefni „neyðist“ til að elta Pollapönk „Skúbb“ Dags B. Eggertssonar er orðið valdur að utanlandsferð. Lífið 6. maí 2014 23:26
Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. Tónlist 6. maí 2014 23:25
Þúsund manns drógu andann í einu "Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision. Lífið 6. maí 2014 23:07
Kveðja frá Alþingi til Köben „Sérstakar kveðjur hljótum við auðvitað að senda háttvirtum ellefta þingmanni Reykjavíkurkjördæmis Suður og sjötta varaforseta Alþingis Óttari Proppe,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis. Lífið 6. maí 2014 22:51
"Ég var byrjaður að brynja mig“ Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision Lífið 6. maí 2014 21:53
Dansaði með liðinu í Kaupmannahöfn Flosi Jón Ófeigsson sá til þess að Danirnir hreyfðu sig eins og sjá má í myndskeiðinu. Lífið 6. maí 2014 17:00
Sjáðu okkar menn eru lagðir af stað Í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var fyrr í dag má sjá hljómsveitina Pollapönk sem stígur á stokk í Eurovision-söngvakeppninni í kvöld. Þeir ætla að syngja sig upp úr forkeppninni og í aðalkeppnina sem er á laugardagskvöldið. Lífið 6. maí 2014 14:35
Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. Lífið 6. maí 2014 14:30
Svavar Örn rifjar upp Eurovision Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum. Lífið 6. maí 2014 14:00