FM95BLÖ: „Mér fannst þú syngja vel, en það var greinilega ekki nóg“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. febrúar 2015 21:23 „Ég er stressaðari núna en ég var á laugardaginn,“ sagði María Ólafsdóttir í útvarpsþættinum FM95BLÖ áður en hún var látin framkvæma símaat í Friðriki Dór Jónssyni, sem hún keppni við í úrslitaeinvígi forkeppni Eurovision. Þar bar María sigur úr býtum en í þættinum var hún látin hringja í Friðrik og gorta sig af sigrinum. „Mér fannst þú syngja lagið hrikalega vel ... en það var greinilega ekki nóg á laugardaginn,“ var meðal þeirra pínlegu setninga sem þáttastjórnendurnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. létu Maríu fara með fyrir Friðrik, sem var meira að segja veikur þegar hringt var í hann. Þá var María einnig neydd til að minna Friðrik á að hún hefði unnið hann með fimmtán þúsund atkvæðum. María stóð sig með prýði en sprakk að lokum úr hlátri þegar hún sagði Friðriki að hann mætti ekki rífa buxurnar sínar aftur þegar hann syngur bakraddir með henni á aðalkeppninni, enda var samtalið orðið í meira lagi óþægilegt á þeim tímapunkti. „Ég svitnaði fyrir þig þarna, þetta er eitt óþægilegasta símtal sem ég hef heyrt,“ sagði Auðunn þegar í ljós kom að um grín var að ræða. „Og Frikki veikur í þokkabót!“ Þetta frábæra innslag má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovision Tengdar fréttir María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58 Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
„Ég er stressaðari núna en ég var á laugardaginn,“ sagði María Ólafsdóttir í útvarpsþættinum FM95BLÖ áður en hún var látin framkvæma símaat í Friðriki Dór Jónssyni, sem hún keppni við í úrslitaeinvígi forkeppni Eurovision. Þar bar María sigur úr býtum en í þættinum var hún látin hringja í Friðrik og gorta sig af sigrinum. „Mér fannst þú syngja lagið hrikalega vel ... en það var greinilega ekki nóg á laugardaginn,“ var meðal þeirra pínlegu setninga sem þáttastjórnendurnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. létu Maríu fara með fyrir Friðrik, sem var meira að segja veikur þegar hringt var í hann. Þá var María einnig neydd til að minna Friðrik á að hún hefði unnið hann með fimmtán þúsund atkvæðum. María stóð sig með prýði en sprakk að lokum úr hlátri þegar hún sagði Friðriki að hann mætti ekki rífa buxurnar sínar aftur þegar hann syngur bakraddir með henni á aðalkeppninni, enda var samtalið orðið í meira lagi óþægilegt á þeim tímapunkti. „Ég svitnaði fyrir þig þarna, þetta er eitt óþægilegasta símtal sem ég hef heyrt,“ sagði Auðunn þegar í ljós kom að um grín var að ræða. „Og Frikki veikur í þokkabót!“ Þetta frábæra innslag má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Eurovision Tengdar fréttir María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58 Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Sjá meira
María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58
Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19
Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00
María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20