Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Dagný hetja West Ham

    Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn

    Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rüdiger fyrir Maguire?

    Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Roman Abramovich stígur til hliðar

    Roman Abramovich og Chelsea gáfu út sameiginlega yfirlýsingu rétt í þessu þar sem kemur fram að Abramovich muni stíga til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins. Ekki er tekið fram hvers vegna Abramovich er að stíga til hliðar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Abramovich íhugar að selja Chelsea

    Rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er að íhuga að selja félagið. Vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafa vesturveldi lagt til viðskiptaþvingana á Rússa og rússneska viðskiptamenn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fær frí vegna stríðsins í Úkraínu

    Andriy Yarmolenko, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham United, verður ekki með liðinu um helgina en Yarmalenko kemur frá Úkraínu og er kominn í nokkurra daga frí vegna stöðunnar þar í landi. Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, verður hins vegar til taks ef þess þarf.

    Fótbolti