CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Önnur ólétt CrossFit stórstjarna

Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr er ólétt af fyrsta barni sínu en hún er ekki eina stórstjarna CrossFit sem mun missa af heimsleikunum í ár vegna fjölgunnar í fjölskyldunni.

Sport
Fréttamynd

„Open er búið en ekki ég“

Sólveig Sigurðardóttir og Björgvin Karl Guðmundsson náðu bestum árangri Íslendinga á The Open í ár en opna hluta undankeppni heimsleikanna er nú lokið.

Sport
Fréttamynd

Hefur enn ekki getað horft á myndbandið af slysinu

Ung kona sem slasaðist alvarlega á Crossfit-móti í janúar er þakklát fyrir góðan bata. Hún á þó eftir að vinna alveg úr andlega þætti batans; enn situr ýmislegt í henni eftir slysið. Hún hefur til dæmis ekki getað fengið sig til að horfa á myndband sem náðist af slysinu.

Innlent
Fréttamynd

Krúttlegasta kapphlaup ársins

Hvolpurinn hennar Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur yfirgefið Ísland í síðasta sinn og virðist njóta sín með sinni konu í æfingasalnum.

Sport