Anníe Mist ætlar sér að brjóta múra í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sinni Freyju Mist. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin inn á heimsleikana í tólfta sinn sem einstaklingur og er ein af þeim keppendum sem CrossFit samtökin nota til að auglýsa mótið í Madison í byrjun ágúst. Anníe er fyrir löngu orðin goðsögn í íþróttinni enda fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla. Það vita allir hver Anníe frá Íslandi er. Hún á líka mikinn þátt í fjölda öflugra keppenda frá Íslandi sem höfðu í henni frábæra fyrirmynd þegar þau byrjuðu að keppa í íþróttinni á sínum tíma. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og er því enn að keppa við þær bestu á heimsleikum fjórtán árum síðar. CrossFit samtökin helga Anníe færslu sína í gær þar sem farið er aðeins yfir magnaðan feril hennar. Það er byrjað að byggja upp stemmningu fyrir heimsleikana sem fara fram frá 1. til 6. ágúst næstkomandi. Anníe hefur komið til baka á heimsleikana eftir hrikaleg meiðsli, hún hefur komið til baka innan við ári eftir að hafa eignast barn og hún er nú að koma til baka eftir að hafa skipt yfir í liðakeppnina í eitt ár. Ef það er eitthvað sem Anníe virðist elska meira en flestir og það er það áskoranir en hún hefur sigrast á mörgum slíkum á ferlinum. Í færslu CrossFit er rifjað upp viðtal við Anníe sem var tekið eftir að hún tryggði sig inn á heimsleikana fyrr í sumar. Þar kemur fram að hin 33 ára gamla Anníe ætlar ekki aðeins að vinna mótherja sína heldur einnig leggja aldursfordómana að velli. Anníe mun halda upp á 34 ára afmælið sitt stuttu eftir heimsleikana í Madison. „Ég er að reyna að brjóta múrinn sem er byggður á því að við eigum að hætta eftir ákveðin tíma,“ sagði Anníe Mist. „Við ákveðnum það sjálf hvenær við hættum að keppa,“ sagði Anníe en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira
Anníe er fyrir löngu orðin goðsögn í íþróttinni enda fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla. Það vita allir hver Anníe frá Íslandi er. Hún á líka mikinn þátt í fjölda öflugra keppenda frá Íslandi sem höfðu í henni frábæra fyrirmynd þegar þau byrjuðu að keppa í íþróttinni á sínum tíma. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og er því enn að keppa við þær bestu á heimsleikum fjórtán árum síðar. CrossFit samtökin helga Anníe færslu sína í gær þar sem farið er aðeins yfir magnaðan feril hennar. Það er byrjað að byggja upp stemmningu fyrir heimsleikana sem fara fram frá 1. til 6. ágúst næstkomandi. Anníe hefur komið til baka á heimsleikana eftir hrikaleg meiðsli, hún hefur komið til baka innan við ári eftir að hafa eignast barn og hún er nú að koma til baka eftir að hafa skipt yfir í liðakeppnina í eitt ár. Ef það er eitthvað sem Anníe virðist elska meira en flestir og það er það áskoranir en hún hefur sigrast á mörgum slíkum á ferlinum. Í færslu CrossFit er rifjað upp viðtal við Anníe sem var tekið eftir að hún tryggði sig inn á heimsleikana fyrr í sumar. Þar kemur fram að hin 33 ára gamla Anníe ætlar ekki aðeins að vinna mótherja sína heldur einnig leggja aldursfordómana að velli. Anníe mun halda upp á 34 ára afmælið sitt stuttu eftir heimsleikana í Madison. „Ég er að reyna að brjóta múrinn sem er byggður á því að við eigum að hætta eftir ákveðin tíma,“ sagði Anníe Mist. „Við ákveðnum það sjálf hvenær við hættum að keppa,“ sagði Anníe en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira