Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. Sport 30. júlí 2018 10:30
Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Sport 30. júlí 2018 09:00
„Sleðahundurinn“ Katrín Tanja vill verða hraustasta kona heims á ný Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. Sport 25. júlí 2018 15:45
Fimm keppendur sem voru á leið á CrossFit-leikana féllu á lyfjaprófi Dæmdir í keppnisbann. Lífið 17. júlí 2018 21:59
Kærasta Annie Mistar boðið á heimsleikana eftir að keppandi féll á lyfjaprófi Réð sér vart úr kæti vegna þessara frétta. Lífið 16. júlí 2018 22:53
Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ Lífið 16. júlí 2018 16:01
Snorri Björns með nýtt hlaðvarp: „Vil að þátturinn sé samkvæmur sjálfum mér“ Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Snorri Björnsson hefur sett á laggirnar nýjan hlaðvarpsþátt þar sem hann tekur viðtöl við áhugaverða einstaklinga. Lífið 11. júní 2018 20:00
Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Sport 20. maí 2018 14:13
Bein útsending: Hvaða Íslendingar komast á heimsleikana? Síðasti dagur Regionals fer fram í dag. Þá kemur í ljós hvaða Íslendingar komast á heimsleikana sem fara fram í ágúst. Sport 20. maí 2018 10:13
Annie Mist og Ragnheiður Sara eiga góða möguleika á að komast á heimsleikana Keppni um sæti á heimsleikunum fer fram um helgina og Annie og Ragnheiður standa vel fyrir lokadaginn. Sport 19. maí 2018 15:00
Bein útsending: Björgvin Karl þarf að bæta sig í Berlín Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann báða viðburði gærdagsins í East Regionals. Katrín bætti tíma Ragnheiðar Söru sem hafði unnið viðburðinn Lindu fyrr um daginn. Katrín er í mjög góðri stöðu fyrir annan keppnisdag af þremur. Sport 19. maí 2018 10:00
Ragnheiður Sara stendur vel eftir fyrsta daginn í Berlín Keppni hófst í dag á Europe Regionals. Þar geta keppendur tryggt sér keppnisrétt á heimsleikunum sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Katrín Tanja keppir á East Regionals sem hefst einnig í dag en hún keppir í Albany í New York fylki. Sport 18. maí 2018 16:30
Bein útsending: Íslendingar byrja vel í Berlín Hægt er að fylgjast með Regionals keppninni í Crossfit sem fer fram í Berlín í beinni hér. Sport 18. maí 2018 11:58
Íslendingar etja kappi um helgina í Berlín Þeir fimm einstaklingar sem eru stigahæstir eftir sex viðburði sem að keppt er í frá föstudegi fram á sunnudag komast áfram á heimsleikana sem fara fram í ágúst í Bandaríkjunum. Keppt er á nokkrum mismunandi stöðum og keppnin þar sem flestir Íslendingar taka þátt er í Berlín. Sport 17. maí 2018 11:30
Sjáðu nýjan þátt um íslensku crossfit dæturnar: „Norrænu gyðjurnar“ "Velkomin í bakgarðinn minn,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fyrir framan Seljalandsfoss í upphafi nýs þáttar frá Crossfit samtökunum um okkar mögnuðu crossfit stjörnur. Sport 4. apríl 2018 13:00
Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Opna mótið er eitt af því sem keppendur þurfa að klára til þess að eiga möguleika á því að komast á heimsleikana í Crossfit. Sport 1. apríl 2018 16:00
Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. Sport 22. mars 2018 22:45
Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. Sport 22. mars 2018 10:30
Gunnar Nelson svæfir Crossfit-stjörnu án þess að nota hendurnar | Myndband Gunnar Nelson gerði sér lítið fyrir og svæfði Crossfit-stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson án þess að nota hendur, en stórstjörnurnar hittust á dögunum og brugðu á leik. Sport 15. mars 2018 06:00
Heiður fyrir CrossFit Reykjavík sem fær þó engar tekjur Lokahnykkurinn í Opna mótinu í CrossFit fer fram á Íslandi. Sport 27. febrúar 2018 15:30
Anníe Mist eina íslenska stelpan á topp tíu Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1. Sport 27. febrúar 2018 14:00
„Tíu hlutir sem íslensku crossfit stjörnurnar kenna okkur“ Íslensku crossfit stjörnurnar eru til umfjöllunar í grein á heimasíðu orkudrykkjaframleiðandans Red Bull þar sem reynt er að komast að leyndarmáli Íslendinga að velgengni í greininni. Sport 13. febrúar 2018 08:30
Íslenskt krossfitstríð í mars: „Battle of the Dottirs“ Ísland verður heldur betur í sviðsljóinu í krossfitheiminum í næsta mánuði þegar öflugustu krossfit dæturnar segjast ætla að fara í stríð. Sport 2. febrúar 2018 13:29
Neitaði að fara í lyfjapróf og fékk fjögurra ára bann Bergur Sverrisson, keppandi í Crossfit, hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann. Sport 29. janúar 2018 16:00
Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Sport 26. janúar 2018 11:15
Veturinn er að koma hjá Söru: Sýnishorn úr heimildamynd um íslensku krossfit-konuna Íslenska krossfit konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er viðfangsefnið í nýrri heimildarmynd á vegum FitAid en myndin um Söru mun heita "Perseverance“ eða "Þrautseigja“ á íslensku. Sport 16. janúar 2018 13:00
Katrín Tanja: Skyndiákvörðun og glæsilegur sigur í Miami Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami. Sport 15. janúar 2018 12:30
Annie Mist og Björgvin tóku gullið í Dubai Anníe Mist Þórisdóttir úr Crossfit Reykjavík og Björgvin Karl Guðmundsson úr Crossfit Hengill tóku gullverðlaunin á Dubai Fitness Championship en það tryggði þeim 50 þúsund dollara hvort, rúmlega fimm milljónir. Sport 16. desember 2017 21:30
Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sport 14. desember 2017 10:00
Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. Sport 11. desember 2017 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti