Að lágmarki fjórir Íslendingar á vellinum hverju sinni í körfuboltanum næsta vetur Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur, í samræmi við óskir félaganna í Subway-deildunum, samþykkt nýjar reglur um hlutgengi erlendra leikmanna. Reglurnar taka gildi fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 27. apríl 2022 11:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 65-82 | Valsmenn sópuðu Íslandsmeisturunum og eru komnir í úrslit Valur vann öruggan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld, 65-82. Sigurnn þýðir að Valsarar munu leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa sópað ríkjandi meisturum í sumarfrí. Körfubolti 26. apríl 2022 22:30
Finnur Freyr: Afrek útaf fyrir sig að vera komnir í úrslit „Mér fannst við bara spila frábærlega hér í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar með öruggum sigri á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2022 22:29
Valsmenn geta orðið fyrstir til að sópa báðum meisturum út Valsliðið er aðeins einum sigri frá sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta eftir sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Körfubolti 26. apríl 2022 14:00
Klikkaði á öllum skotunum sínum en breytti samt leiknum Viðar Ágústsson átti mikinn þátt í sigri Tindastólsmanna í leik tvö á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær þrátt fyrir að hafa ekki skorað eitt einasta stig í leiknum. Körfubolti 25. apríl 2022 14:01
Fer fram á ómerkingu ummæla Huga og eina og hálfa milljón í miskabætur Srdjan Stojanovic, fyrrverandi leikmaður Þórs Ak. í körfubolta, fer fram á að ummæli Huga Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum The Mike Show verði dæmd dauð og ómerk. Þá fer fram hann fram á eina og hálfa milljón í miskabætur. Körfubolti 25. apríl 2022 13:30
Baldur: Krókurinn elskar körfubolta Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í Síkinu í kvöld. Körfubolti 24. apríl 2022 23:39
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 24. apríl 2022 22:38
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Þór Þ. 87-75 | Þægilegur sigur Valsara og meistararnir í vandræðum Valsarar eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar eftir öruggan sigur á Íslandsmeisturum Þórs að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 23. apríl 2022 22:46
„Ætlum bara einu sinni aftur til Þorlákshafnar“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður með að vera aðeins einum leik frá því að komast í úrslitin í Subway-deild karla. Valur vann tólf stiga sigur 87-75. Sport 23. apríl 2022 22:20
Höttur komið í efstu deild á nýjan leik Höttur frá Egilsstöðum tryggði sér í kvöld sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Hattarmenn lögðu Álftanes 99-70 og unnu þar með einvígi liðanna um sæti í efstu deild örugglega 3-0. Körfubolti 22. apríl 2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 79-84| Fyrsti útisigur Tindastóls í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Fyrsti leikur í einvígi Njarðvíkur og Tindastóls stóðst allar væntingar. Það var rífandi stemning í Ljónagryfjunni og liðin spiluðu körfubolta af bestu gerð. Tindastóll vann 79-84 og var þetta fyrsti sigur Tindastóls á útivelli í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Þórs Ragnarssonar Körfubolti 21. apríl 2022 22:40
„Þjálfarinn ræður og ég geri það sem hann segir“ Tindastóll tók forystuna í einvíginu gegn Njarðvík með fimm stiga útisigri 79-84. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var hæstánægður með sigurinn. Sport 21. apríl 2022 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 84–89 Valur | Valur tekur heimavallaréttinn af Þór Valur stal heimavellinum af Íslandsmeisturum Þórs með fimm stiga sigri, 84-89, eftir framlengdan leik í Þorlákshöfn. Valur er nú 1-0 yfir í undanúrslita einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20. apríl 2022 23:48
Pavel: Einföld stærðfræði að þetta var risasigur Valur vann Þór Þorlákshöfn á útivelli 84-89 eftir framlengingu. Með sigri tók Valur forystuna í einvíginu 1-0. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var afar sáttur með sigurinn. Sport 20. apríl 2022 22:50
Höttur einum sigri frá sæti í Subway-deildinni Höttur frá Egilsstöðum er nú aðeins einum sigri frá sæti í Subway-deild karla í körfubolta eftir góðan níu stiga útisigur gegn Álftanesi í kvöld, 94-85. Körfubolti 19. apríl 2022 21:57
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2022 22:30
Hjalti: Töpuðum allt of mörgum boltum í allan vetur Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur var vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Tindastól í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Körfubolti 17. apríl 2022 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorl. 86-90 | Grindvíkingar í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Grindavík í hörkuleik 86-90. Þetta var þriðji sigur Þórs í einvíginu gegn Grindavík sem tryggði Íslandsmeisturunum farseðilinn í undanúrslitin. Körfubolti 15. apríl 2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76. Körfubolti 14. apríl 2022 22:11
„Þessi spilamennska hjá mínum reynslumestu mönnum var út í hött“ Tindastóll tapaði fyrir Keflavík 91-76 og er oddaleikur á sunnudaginn um hvort liðið fari áfram í undanúrslitin. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ómyrkur í máli um sína lykilmenn sem að hans mati mættu ekki til leiks. Sport 14. apríl 2022 21:16
Álftanes vann oddaleikinn í Hornafirði Álftanes vann Sindra í oddaleik undanúrslitanna í úrslitakeppni fyrstu deildar karla með þriggja stiga sigri, 77-80. Álftanes og Höttur mætast í úrslitaleiknum um síðasta lausa sætið í Subway-deild karla. Körfubolti 13. apríl 2022 21:49
Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. Körfubolti 13. apríl 2022 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 102-79 | Þórsarar tóku forystuna eftir glansleik Þór Þorlákshöfn er komið í 2-1 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Þór var yfir allan leikinn en seinni hálfleikur liðsins stóð upp úr þar sem Grindavík átti ekki möguleika.Þór vann á endanum 23 stiga sigur 102-79. Körfubolti 12. apríl 2022 23:11
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. Körfubolti 12. apríl 2022 22:20
„Aldrei séð Davíð Arnar klikka á jafn mörgum þristum“ Þór Þorlákshöfn vann Grindavík afar sannfærandi 102-79 og tóku forystuna 2-1 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar sáttur með sigurinn. Sport 12. apríl 2022 22:06
Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. Körfubolti 12. apríl 2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. Körfubolti 11. apríl 2022 23:20
„Frammistaðan hjá liðinu í þessum þremur leikjum er sú sem við höfum verið að bíða eftir“ Finnur Freyr þjálfari Valsmanna var stoltur af frammistöðu sinna manna eftir að þeir sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Hvaða tilfinningar börðust um í brjósti Finns strax eftir leik? Körfubolti 11. apríl 2022 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Hingað til hefur heimaliðið sigrað leikina í þessari seríu og á því varð engin breyting. Lokatölur 95-94 eftir framlengingu. Körfubolti 11. apríl 2022 22:32
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti