Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 16:01 Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson fékk að reyna sig við myndagetraun Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra. S2 Sport Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Hrafnkell, sem sumir þekkja undir gælunafninu Kötturinn, er Breiðabliksmaður og fylgdist spenntur með Blikaliðinu gera góða hluti framan af á síðustu leiktíð. Í hverjum þætti fær gestur þáttarins að reyna sig við myndagetraun í boði þáttarstjórnenda. „Við ætlum að fara í hver er maðurinn. Kötturinn, þú ert í því núna. Bliki, blæðir grænu,“ sagði Stefán Árni Pálsson en verkefni Hrafnkels var að þekkja nokkra vel valda Blika á mynd. „Hver er þetta,“ spurði Stefán Árni en það má sjá myndirnar af leikmönnunum og hvernig gekk hjá Hrafnkatli hér fyrir neðan. Hann var í vandræðum með fyrstu myndina. „Hann var í Lindaskóla þessi gæi,“ sagði Hrafnkell en kom manninum ekki fyrir sig. „Ég er blankó,“ sagði Hrafnkell og byrjaði því ekki vel. „Engar áhyggjur. Blö (Auðunn Blöndal) var með 33 prósent svarnýtingu,“ sagði Stefán og svo var haldið áfram og þá gekk mun betur. Allt var þetta á léttu nótunum og menn leyfðu sér aðeins að skjóta á menn. „Hann var eiginlega latur með gæði,“ sagði Hrafnkell sem átti ekki erfiðleikum með að segja hver væri maður númer tvö. Hraunar Karl Guðmundsson. „Hann hefði getað náð miklu hærra með metnaði og elju. Hann var hrikalega góður í körfu,“ sagði Hrafnkell. „Hann var reyndar að glíma við mjög mikið lóðaofnæmi. Hann var gat ekki ekki farið í líkamsræktarsalinn því hann var með ofnæmi fyrir lóðunum,“ sagði Tómas léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig gekk hjá Hrafnkatli í myndagetrauninni. Klippa: Myndagetraun Subway Extra: Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Hrafnkell, sem sumir þekkja undir gælunafninu Kötturinn, er Breiðabliksmaður og fylgdist spenntur með Blikaliðinu gera góða hluti framan af á síðustu leiktíð. Í hverjum þætti fær gestur þáttarins að reyna sig við myndagetraun í boði þáttarstjórnenda. „Við ætlum að fara í hver er maðurinn. Kötturinn, þú ert í því núna. Bliki, blæðir grænu,“ sagði Stefán Árni Pálsson en verkefni Hrafnkels var að þekkja nokkra vel valda Blika á mynd. „Hver er þetta,“ spurði Stefán Árni en það má sjá myndirnar af leikmönnunum og hvernig gekk hjá Hrafnkatli hér fyrir neðan. Hann var í vandræðum með fyrstu myndina. „Hann var í Lindaskóla þessi gæi,“ sagði Hrafnkell en kom manninum ekki fyrir sig. „Ég er blankó,“ sagði Hrafnkell og byrjaði því ekki vel. „Engar áhyggjur. Blö (Auðunn Blöndal) var með 33 prósent svarnýtingu,“ sagði Stefán og svo var haldið áfram og þá gekk mun betur. Allt var þetta á léttu nótunum og menn leyfðu sér aðeins að skjóta á menn. „Hann var eiginlega latur með gæði,“ sagði Hrafnkell sem átti ekki erfiðleikum með að segja hver væri maður númer tvö. Hraunar Karl Guðmundsson. „Hann hefði getað náð miklu hærra með metnaði og elju. Hann var hrikalega góður í körfu,“ sagði Hrafnkell. „Hann var reyndar að glíma við mjög mikið lóðaofnæmi. Hann var gat ekki ekki farið í líkamsræktarsalinn því hann var með ofnæmi fyrir lóðunum,“ sagði Tómas léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig gekk hjá Hrafnkatli í myndagetrauninni. Klippa: Myndagetraun Subway Extra: Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson
Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira