
Kári mætir í uppáhalds íþróttahúsið sitt í kvöld
Kári Jónsson og félagar í Haukum heimsækja ÍR í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Kári Jónsson og félagar í Haukum heimsækja ÍR í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka Snæfells í Domino´s deildum karla og kvenna og liðin fengu að upplifa ólíka hluti á einum sólarhring.
Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi.
Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld.
Þór frá Þorlákshöfn afgreiddi Stjörnuna í fjórða leikhluta og vann fjórða leikinn í röð.
Stólarnir þurftu að hafa fyrir hlutunum í langþráðum sigri á nýliðum Hattar í kvöld.
Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur er þeir fengu Snæfell í heimsókn í Frostaskjólið í kvöld. KR með yfirburði frá upphafi og vann stórsigur, 103-64.
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar tímamótaleik í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Snæfelli í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.
Nýliðar FSu í Dominos-deild karla hafa fengið liðsstyrk í Bandaríkjamanninum Chris Woods.
Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að nýr þjálfari liðsins sé líkur Israel Martin.
Sverrir Þór Sverrisson, sem gerði Grindavík að meisturum tvö ár í röð, gaf Tindastóli afsvar vegna anna.
Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta.
Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum.
Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Tindastóls í undanförnum tveimur leikjum en þeir voru sammála um að leikmenn liðsins hefðu engar afsakanir fyrir slakri spilamennsku liðsins.
Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Jóns Axels Guðmundssonar gegn Stjörnunni á dögunum.
Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Davíðs Arnars Ágústssonar, leikmanns Þór Þorlákshafnar undanfarnar vikur í þættinum í gær.
Nýliðar Hattar töpuðu í kvöld fimmta leiknum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir töpuðu með 35 stiga mun á heimavelli á móti KR. Þjálfari liðsins var ekki sáttur í leikslok.
Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil.
Íslandsmeistarar KR burstuðu nýliða Hattar 50-85 en liðin mættust á Egilsstöðum í 5. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Meistararnir mættu grimmir til leiks og nýliðarnir áttu aldrei roð í þá.
Þórsarar áttu ekki í miklum vandræðum með kanalaust ÍR-lið í Þorlákshöfn í kvöld í 5. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld.
Hlynur Bæringsson og félagar hans í Sundsvall Dragons unnu öruggan fjögurra stiga sigur á KFUM Nässjö, 87-83, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Þjálfari Grindavíkur gagnrýndi aganefnd KKÍ eftir tap hans manna gegn Stjörnunni í gær.
Keflvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu níu stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi, 96-87.
Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir það vanvirðingu við bæði lið hversu seint úrskurður aganefndar barst í vikunni.
Stjarnan er komin aftur á beinu brautina í Domino's-deildinni eftir öruggan sigur á slöku liði Grindavíkur.
Njarðvíkingar unnu Stólanna í annað skiptið á fjórum dögum í kvöld þegar Njarðvík vann framlengdan leik liðanna í Ljónagryfjunni er liðin mættust í 5. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.
Njarðvík ætlar að styrkja lið sitt áður en lokað verður fyrir félagaskipti 15. nóvember.
Ragnar Nathanaelsson hefur komið inn í Dominoʼs-deild karla af miklum krafti eftir erfitt ár. Þessi 220 sentímetra miðherji hefur lært mikið af mótlætinu og nálgast leikinn á allt annan hátt en hann gerði.
Það voru dramatískar lokasekúndurnar í kvöld þegar Njarðvíkingar slógu Tindastólsmenn út út 32 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta.
32 liða úrslitum Poweradebikars karla í fótbolta fóru fram um helgina og lauk í kvöld með þremur leikjum þar sem Njarðvík, KR og Haukar voru þrjú síðustu liðin til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.