Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Harvey Weinstein rekinn

Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum.

Erlent
Fréttamynd

Kúrekinn hlaut Gullna lundann

Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann.

Lífið
Fréttamynd

Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar

Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Frumsýna 150 ára sögu

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík frumsýnir í dag sextíu mínútna heimildamynd í Laugarásbíói. Hún fjallar um sögu félagsins sem spannar hundrað og fimmtíu ár.

Bíó og sjónvarp