Alec Baldwin mættur aftur í hlutverki Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2017 09:13 Alec Baldwin í hlutverki Trump og Kate McKinnon í hlutverki Jeff Sessions. Fyrsti þáttur Saturday Night Live í vetur var sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi og mætti Alec Baldwin aftur í hlutverki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í opnunaratriði þáttarins var gert stólpagrín að viðbrögðum forsetans við vanda Puerto Rico og öðru sem gengið hefur á í sumar. Baldwin var fastur gestur í SNL síðasta vetur og fékk hann Emmy verðlaun fyrir að leika Trump. Leikarinn Ryan Gosling var gestur þáttarins í gær og Jay-Z flutti tónlistaratriði. Opnunaratriði þáttarins má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsti þáttur Saturday Night Live í vetur var sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi og mætti Alec Baldwin aftur í hlutverki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í opnunaratriði þáttarins var gert stólpagrín að viðbrögðum forsetans við vanda Puerto Rico og öðru sem gengið hefur á í sumar. Baldwin var fastur gestur í SNL síðasta vetur og fékk hann Emmy verðlaun fyrir að leika Trump. Leikarinn Ryan Gosling var gestur þáttarins í gær og Jay-Z flutti tónlistaratriði. Opnunaratriði þáttarins má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira