Einfaldari og lægri gjaldskrá Nú hefur Tryggingamiðstöðin kynnt breytingar á bílatryggingum. Markmið Tryggingamiðstöðvarinnar er að gera bílatryggingar eins einfaldar og gegnsæjar og hægt er. Menning 14. júní 2004 00:01
Mikilvægt að prufukeyra Þegar bíll er keyptur, hvort sem hann er notaður eða nýr, er mjög mikilvægt að prufukeyra hann. Áður en farið er í aksturinn er gott að spyrja bílasalann í þaula um bílinn, kosti hans og galla. Menning 14. júní 2004 00:01
Pústið segir sögu Gufurnar sem koma úr púströrinu á bílnum geta sagt mikið til um ástand mótorsins. Til dæmis þegar bíll tekur upp á því að gefa frá sér blágráan reyk þegar honum er startað á morgnana, þá er það merki um að það hafi komist olía inn í sprengihólf (cylinder) vélarinnar á meðan bíllinn stóð ónotaður alla nóttina. Menning 14. júní 2004 00:01
Nýi BMW Z4 dummy Það er geggjaður bíll en þetta er samt ekki besti bíll í heimi Menning 13. júní 2004 00:01