Stólræður undir stýri 18. mars 2005 00:01 Pétur lumar þó á æðislegum bíl sem hann notar þegar illa viðrar til hjólreiða. "Þetta er hreint frábær Bens sem ég eignaðist eiginlega fyrir tilviljun. Ég ætlaði aldrei að aka um á eðalvagni af tegund sem margir líta á sem stöðutákn, síður en svo. Málið var bara að ég sat upp með gamlan "Hundaæði Hreim", eða Hyundai Accent, sem hafði lenti í tjóni. Þegar ég vildi selja fékkst ekki nokkur kaupandi að tíkinni fyrr en eigandi Bensins var tilbúinn að taka hann upp í. Það var tilboð sem ég gat ekki hafnað." Bílnúmerið á Bensinum er ÓHÁÐUR, en Pétur segist löngu kominn á þann aldur að geta ekki munað bókstafi og númer. "Þetta gerir það að verkum að ég þekki alltaf bílinn ef ég týni honum. Ég er ofboðslega ánægður með þennan bíl, hann tryllir með mig milli staða og eyðir ekki nema um það bil níu á hundraði ef maður heldur sig á löglegum hraða." Sem presturinn væntanlega gerir? "Ég upplýsi það hér með að ég hef verið tekinn fyrir of hraðan akstur. Ég gerði að sjálfsögðu iðrun og yfirbót og skammast mín voðalega, en ég er alltaf að reyna að vera skárri í dag en í gær." Pétur er ekki mikill bíladellukarl, fékk útrás fyrir það á traktorum í sveitinni í gamla daga. "Ég lít einfaldlega á bílinn sem samgöngutæki, og svo er reyndar fínt að semja stólræðurnar undir stýri á svona fínum bíl." Bílar Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Pétur lumar þó á æðislegum bíl sem hann notar þegar illa viðrar til hjólreiða. "Þetta er hreint frábær Bens sem ég eignaðist eiginlega fyrir tilviljun. Ég ætlaði aldrei að aka um á eðalvagni af tegund sem margir líta á sem stöðutákn, síður en svo. Málið var bara að ég sat upp með gamlan "Hundaæði Hreim", eða Hyundai Accent, sem hafði lenti í tjóni. Þegar ég vildi selja fékkst ekki nokkur kaupandi að tíkinni fyrr en eigandi Bensins var tilbúinn að taka hann upp í. Það var tilboð sem ég gat ekki hafnað." Bílnúmerið á Bensinum er ÓHÁÐUR, en Pétur segist löngu kominn á þann aldur að geta ekki munað bókstafi og númer. "Þetta gerir það að verkum að ég þekki alltaf bílinn ef ég týni honum. Ég er ofboðslega ánægður með þennan bíl, hann tryllir með mig milli staða og eyðir ekki nema um það bil níu á hundraði ef maður heldur sig á löglegum hraða." Sem presturinn væntanlega gerir? "Ég upplýsi það hér með að ég hef verið tekinn fyrir of hraðan akstur. Ég gerði að sjálfsögðu iðrun og yfirbót og skammast mín voðalega, en ég er alltaf að reyna að vera skárri í dag en í gær." Pétur er ekki mikill bíladellukarl, fékk útrás fyrir það á traktorum í sveitinni í gamla daga. "Ég lít einfaldlega á bílinn sem samgöngutæki, og svo er reyndar fínt að semja stólræðurnar undir stýri á svona fínum bíl."
Bílar Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira