Fyrsta rallkeppni sumarsins um helgina Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í rallý ekin á Reykjanesi. Bílar 4. júní 2015 16:45
Nýr Volvo XC90 frumsýndur um helgina Þróun bílsins tók 4 ár og kostaði 11 milljarða dollara. Bílar 4. júní 2015 15:49
Volkswagen Golf tekur á flug í Bandaríkjunum Ný kynslóð Golf hefur selst þrefalt betur á fyrstu 5 mánuðum ársins. Bílar 4. júní 2015 11:33
Tesla P85D gegn Porsche Panamera 700 hestafla rafmagnsbíl att saman við 562 hestafla bensínbíl. Bílar 4. júní 2015 09:14
Lexus NX300h í boði með framhjóladrifi Enn eykst framboðið á Lexus NX-jeppanum og verðið í leiðinni. Bílar 3. júní 2015 15:53
Hæfur lúxusbíll á flottu verði Stendur 4 sentimetrum hærra frá vegi en hefðbundinn V40 og því hæfari fyrir erfiðari vegi. Bílar 3. júní 2015 14:27
Meiri vöxtur í sölu bíla til almennings en bílaleiga 40% vöxtur til bílaleiga en 41% í heild á bílasölu. Bílar 3. júní 2015 11:43
Framtíðin á kostaverði Audi A3 E-Tron hefur verið tekið með kostum og kynjum um allan heim og kemur það ekki á óvart við reynsluakstur. Bílar 3. júní 2015 11:06
Sjálfvirk neyðarhemlun minnkar aftanákeyrslur um 38% Þessi búnaður virkar best á milli 30 og 50 kílómetra hraða. Bílar 3. júní 2015 09:52
Spænskumælandi bílkaupendur draga áfram vöxtinn vestra 96% af söluaukningu bíla Ford og Chevrolet í fyrra vegna aukinnar sölu til spænskumælandi fólks í Bandaríkjunum. Bílar 3. júní 2015 09:48
Fær Porsche 911 rafmótora? Líklega verða allir framleiðslubílar Porsche brátt í boði með tvíorkuaflrás. Bílar 2. júní 2015 15:30
Eru Volvo menn yfirmáta bjartsýnir? Reisa 100.000 bíla verksmiðju í Bandaríkjunum en seldu þar 56.000 bíla í fyrra. Bílar 2. júní 2015 15:24
Range Rover Sport fljótasti jeppinn Náði metinu af Porsche Macan á Nürburgring með einni sekúndu. Bílar 2. júní 2015 13:15
Litadýrð á Laugaveginum Skoda Fabia hefur meðal annars verið valinn bíll ársins hjá WhatCar? Bílar 2. júní 2015 12:56
Eru Vaðlaheiðargöngin mistök? Ökumenn spara sér 9 mínútur og 400 kr. bensínkostnað. Bílar 2. júní 2015 11:11
Snúið að gera Citroën-DS að lúxusmerki Sala DS-bíla Citroën er lítil í samanborið við sölu þýsku lúxusbílanna frá BMW, Audi, Mercerdes Benz og Porsche. Bílar 2. júní 2015 09:46
Renault með 600.000 króna bíl á Indlandsmarkað Öðrum bílaframleiðendum hefur ekki gengið vel að selja mjög ódýra bíla í Indlandi. Bílar 2. júní 2015 09:40
Fjórða hvert bílslys í Bandaríkjunum er vegna símnotkunar 61% ökumanna senda textaskilaboð í akstri. Bílar 2. júní 2015 08:46
20 starfsmenn fá starfsaldursviðurkenningu Olís Starfsmenn hafa þurft að kynna sér marga nýja hluti á síðustu 30 árum. Bílar 1. júní 2015 15:09
Sprækur Mercedes Benz GLE með 449 hestafla tvinnaflrás Fyrsti jeppinn frá Mercedes Benz með tengiltvinnaflrás. Bílar 1. júní 2015 15:04
21,3% aukning í bílasölu í maí 2.614 bílar seldust í samanburði við 2.155 í sama mánuði í fyrra. Bílar 1. júní 2015 09:56
Risafloti bíla afhentur ÍSÍ vegna Smáþjóðaleikanna 70 Mercedes Benz bílar flytja þátttakendur á milli keppnissvæða, hótela, flugvallar. Bílar 1. júní 2015 09:50
Nýr Toyota Hilux Hefur selst í 16 milljón eintökum frá 1968 og í 180 löndum. Bílar 21. maí 2015 15:50
Renault endurskoðar fjárfestingar í Tyrklandi vegna verkfalla Verksmiðja Renault í Tyrklandi framleiðir 318.000 bíla á ári. Bílar 21. maí 2015 15:04
Öflugasta mótorhjólið gegn öflugasta bílnum Kawasaki H2R er 300 hestöfl og Bugatti Veyron 1.200 hestöfl. Bílar 21. maí 2015 10:43
Ríflega 200 skráðir í Klausturkeppnina Er stærsta akstursíþróttakeppni sem haldin er hérlendis á hverju ári. Bílar 21. maí 2015 08:56