Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Dagný í Selfoss

    Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Fanndís með Messi-tilþrif í gær

    Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Mist áfram hjá Val

    Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val.

    Íslenski boltinn