Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fer frá KA í haust

    Viðar Örn Kjartansson mun yfirgefa Bestu deildarlið KA þegar keppnistímabilinu lýkur í haust. Viðar hefur leikið með félaginu í tvö ár.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Utan vallar: Var Helgi Guð­jóns að eiga Steina Gísla sumar?

    Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Liðið er búið að tryggja sér titilinn í Bestu deildinni fyrir síðustu tvær umferðirnar. Ein af hetjunum í Hamingjunni í sumar var leikmaður sem var færður mun aftar á völlinn en við erum vön að sjá hann.

    Íslenski boltinn