Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Val­geir leikur með HK í sumar

    HK hefur heldur betur fengið öflugan liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Valgeir Valgeirsson, besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, mun leika með uppeldisfélagi sínu í sumar. HK greindi frá þessu í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ágúst að láni til FH

    Knattspyrnumaðurinn Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með FH fyrri hluta sumars en hann kemur í Hafnarfjörðinn að láni frá Horsens í Danmörku.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Fyrsta umferðin öll á gervigrasi

    Helmingur liðanna tólf í Pepsi Max-deild karla í fótbolta leikur heimaleiki sína á gervigrasi og eiga þau öll heimaleik í fyrstu umferð deildarinnar sem leikin verður um komandi mánaðamót.

    Íslenski boltinn