Eiður Smári: Kem ekki í FH með töfrasprota Andri Már Eggertsson skrifar 21. júní 2022 21:34 Eiður Smári var nokkuð jákvæður í endurkomu sinni sem þjálfari FH Vísir/Hulda Margrét FH gerði 1-1 jafntefli gegn ÍA á Norðurálsvellinum í endurkomu. Eiði Smára Guðjohnsen, þjálfara FH, fannst jafntefli vera sanngjörn niðurstaða í erfiðum aðstæðum. „Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel en það vantaði gæði inn á milli. Aðstæður voru ekki auðveldar en við sýndum mikla þolinmæði marki undir. Það var ekki auðvelt að skora gegn ÍA sem voru þéttir,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leik. Veðrið setti mikið strik í reikninginn og voru aðstæður erfiðar. Eiður var ánægður með vinnusemi liðsins. „Mér fannst vinnusemin upp á tíu. Það var karakter að koma til baka þar sem við héldum trú og þolinmæði og uppskárum eftir því.“ Davíð Snær Jóhannsson fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Eiður hafði ekki séð atvikið í endursýningu. „Ég er ekki búinn að sjá atvikið aftur, hugsanlega var þetta gult en þá hefði hann fengið seinna gula spjaldið. Mér skilst síðan að við hefðum átt að fá víti.“ Þetta var fyrsti leikur FH í endurkomu Eiðs Smára sem taldi sig ekki vera með neinn töfrasprota. „Það kemur enginn þjálfari inn með töfrasprota. Ég og Sigurvin [Ólafsson] höfum verið hérna í tvo daga og það sem við vildum sjá var liðsheild sem mér fannst við sjá en annars má bæta margt.“ Gunnar Nielsen hefur ekki verið í marki FH eftir landsleikjahlé vegna meiðsla og sagði Eiður að það væri ólíklegt að hann myndi spila næsta leik í bikar en ætti að vera leikfær eftir það. FH Besta deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
„Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel en það vantaði gæði inn á milli. Aðstæður voru ekki auðveldar en við sýndum mikla þolinmæði marki undir. Það var ekki auðvelt að skora gegn ÍA sem voru þéttir,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leik. Veðrið setti mikið strik í reikninginn og voru aðstæður erfiðar. Eiður var ánægður með vinnusemi liðsins. „Mér fannst vinnusemin upp á tíu. Það var karakter að koma til baka þar sem við héldum trú og þolinmæði og uppskárum eftir því.“ Davíð Snær Jóhannsson fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Eiður hafði ekki séð atvikið í endursýningu. „Ég er ekki búinn að sjá atvikið aftur, hugsanlega var þetta gult en þá hefði hann fengið seinna gula spjaldið. Mér skilst síðan að við hefðum átt að fá víti.“ Þetta var fyrsti leikur FH í endurkomu Eiðs Smára sem taldi sig ekki vera með neinn töfrasprota. „Það kemur enginn þjálfari inn með töfrasprota. Ég og Sigurvin [Ólafsson] höfum verið hérna í tvo daga og það sem við vildum sjá var liðsheild sem mér fannst við sjá en annars má bæta margt.“ Gunnar Nielsen hefur ekki verið í marki FH eftir landsleikjahlé vegna meiðsla og sagði Eiður að það væri ólíklegt að hann myndi spila næsta leik í bikar en ætti að vera leikfær eftir það.
FH Besta deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira