Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Það eru alls kyns mistök sem við getum gert í vinnu-tölvupósti. Sem þó eru flest þess eðlis að það er einfaldlega ekkert mál að koma í veg fyrir þau. Ekki síst í dag þegar meira að segja gervigreindin getur hjálpað okkur að skrifa góða tölvupósta. Atvinnulíf 12.9.2025 07:08
Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða. Fatlað fólk notar sömu salernin og ég spyr því bara á móti: Þýðir það að fatlað fólk er eitthvað kynlausara en aðrir?“ segir Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs- og gæðasviðs Íslandshótela. Atvinnulíf 10.9.2025 07:01
Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Er hægt að eiga samstarfsfélaga sem telst ígildi þess að eiga maka í vinnunni? Og hvers lags gervihjónabönd eru það þá? Atvinnulíf 8.9.2025 07:01
Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf 25.8.2025 07:01
Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Það verður að segjast að enskan á ekki aðeins til mun fleiri starfslýsingar og titla fyrir atvinnulífið í samanburði við íslenskuna, heldur er hún líka fljót til að búa til alls kyns heiti yfir atriði og kenningar sem með einhverjum hætti virðast sýna sig á vinnumörkuðum víða; Hvar svo sem í heiminum það er. Atvinnulíf 22. ágúst 2025 07:02
Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Orkuskortur, jöfnunarorka, kerfisþjónusta, raforkumarkaðir, flutningur á orku, orkuskipti, endurnýjanleg orka, stórnotendur, smærri notendur, raforkukerfi og svo framvegis. Atvinnulíf 18. ágúst 2025 07:01
Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Það eru ákveðnar týpur sem fyrirfinnast á flestum stærri vinnustöðum. En það eru týpurnar sem telja sig vita allt og í það minnsta alltaf hafa rétt fyrir sér. Atvinnulíf 15. ágúst 2025 07:03
„Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ „Átakið er klárlega að virka því frá því að átakið hófst, hefur konum sem stunda sjóðaviðskipti hjá bankanum fjölgað um 19%. Á sama tíma hefur körlum fjölgað um 11%,“ segir Katrín Rós Gunnarsdóttir forstöðumaður reksturs og þróunar hjá Arion banka um átakið Konur fjárfestum. Atvinnulíf 11. ágúst 2025 07:02
Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Verslunarmannahelgin er ákveðin hápunktur sumarsins. Enda finnst mörgum eins og sumarið sé eiginlega búið þegar þessari helgi lýkur. Atvinnulíf 5. ágúst 2025 07:00
Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Ókei. Það verða auðvitað einhverjir að taka það að sér að halda samfélaginu gangandi um verslunarhelgina. Og VINNA! Atvinnulíf 31. júlí 2025 07:02
Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Við gerum okkur oft ekki grein fyrir því hvað það eru margir sem vinna einir. Til dæmis í lítilli verslun eða sjoppu, iðnaðarmenn, fólk í sérhæfðum störfum eins og þýðendur eða fólk í fjarvinnu. Fólk í viðgerðarþjónustu og fleira. Atvinnulíf 29. júlí 2025 07:01
Í vinnutengdri ástarsorg Nei, við erum ekki að fara að tala um framhjáhaldið sem óvart virtist komast upp á Coldplay-tónleikunum um daginn. En við erum samt að fara að tala um ástarsorg í vinnunni. Atvinnulíf 24. júlí 2025 07:00
Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Bíddu? Er hægt að líða illa í andrúmslofti sem byggir á jákvæðri sjálfræði? Því erum við ekki öll að reyna hvað við getum að vera svo jákvæð eitthvað….. Og byggja upp jákvætt andrúmsloft. Atvinnulíf 22. júlí 2025 07:03
Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Það hefur ótrúlega margt breyst í atvinnulífinu um allan heim síðustu árin. Ekki aðeins vegna tækniþróunar heldur er það smátt og smátt að verða raunveruleiki að það að vinna frá níu til fimm á einhverjum vinnustað er hægt og rólega að hverfa sem „normið.“ Atvinnulíf 17. júlí 2025 07:03
Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Það er keppikefli flestra vinnustaða að byggja upp góða vinnustaðamenningu. Enda hafa rannsóknir sýnt til margra ára að góð vinnustaðamenning skilar sér margfalt. Atvinnulíf 15. júlí 2025 07:00
Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Alvotech hefur ráðið Lindu Jónsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Linda tekur við starfinu af Joel Morales sem verið hefur framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech. Atvinnulíf 10. júlí 2025 09:11
Um forvitna yfirmanninn Ef það eru einhverjir sem halda að nú séu þeir að detta inn í djúsí neikvæða grein um yfirmenn er best fyrir þá að hætta að lesa. Atvinnulíf 10. júlí 2025 07:03
Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Það er víst þannig að gott slúður í vinnunni getur gert heilmikið gagn. Eða svo er sagt. Atvinnulíf 8. júlí 2025 07:03
Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Við erum oft svolítið upptekin af því að klára allt sem þarf að klára fyrir sumarfrí. Og fáum síðan jafnvel samviskubit yfir því ef okkur tekst ekki að klára allt á verkefnalistanum áður en við förum. Atvinnulíf 3. júlí 2025 07:03
Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Það er alltaf jafn eftirsótt að komast á lista VR yfir Fyrirtæki ársins, enda er það mat byggt á viðhorfi starfsfólks, sem síðan reiknast upp í eina heildareinkunn. Atvinnulíf 1. júlí 2025 07:03
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Stemningin var gífurleg og eftirspurnin eftir því: Ríflega 31 þúsund manns keyptu hlut í Íslandsbanka í maí. Svo mikil var stemningin að dagana eftir útboðið var upplifunin af því að lesa nafnalista kaupenda bankans eins og að lesa djúsí fréttir um „hverjir voru hvar.“ Atvinnulíf 29. júní 2025 08:01
Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Hrefna Thoroddsen, framkvæmdastjóri Attentus – mannauður og ráðgjöf, hefur sótt nokkur námskeið í Improv og segist því hafa menntað sig í að segja brandara. Lofar þó engu um gæði. Atvinnulíf 28. júní 2025 10:03
Að sleikja narsisstann upp í vinnunni Í vikunni birti Donald Trump Bandaríkjaforseti afrit af skilaboðum sem hann fékk frá Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Atvinnulíf 27. júní 2025 07:00
Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Ef hlutverk Háskóla Íslands er að mæta þörfum atvinnulífsins skýtur það skökku við að ef maður les í gegnum námsvalið mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf,“ segir Jón Jósafat Björnsson framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi. Atvinnulíf 25. júní 2025 07:01
„Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings, væri alveg til í að geta spilað á gítar undir laginu Fram á nótt með Nýdönsk og horfir öfundaraugum til þeirra sem kunna að draga fram hljóðfæri í útilegum. Haukur smitast fljótt í söng og stemningu. Atvinnulíf 21. júní 2025 10:01