Þingmenn fordæma bónusgreiðslur Kaupþings Þingmenn lykilflokka Alþingis segja fyrirhugaðar bónusgreiðslur Kaupþings vera siðlausar og engan veginn í takt við kjör almennings. Vilja endurskoða skattalöggjöf. Viðskipti innlent 26. ágúst 2016 14:43
Bjarni segist hafa verulegar efasemdir um Pírata Formaður Sjálfstæðisflokksins útilokar þó ekki samstarf við Pírata að loknum kosningum. Innlent 26. ágúst 2016 10:35
Valdimar Hermannsson vill þriðja sæti Sjálfstæðisflokksins Helstu áherslumál hans eru atvinnu- og byggðamál, heilbrigðismál, menntamál, ásamt samgöngumálum Innlent 26. ágúst 2016 07:19
Sigríður Andersen vill leiða annað Reykjavíkurkjördæmið Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Innlent 26. ágúst 2016 07:00
Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Innlent 25. ágúst 2016 22:53
Vilhjálmur stefnir á 2 - 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður, gefur kost á sér í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Innlent 25. ágúst 2016 22:51
Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing fyrir kosningar Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. Innlent 25. ágúst 2016 22:20
Framsóknarmenn í Kraganum funda í kvöld Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi hófst núna klukkan 19 í Félagsheimili Framsóknarmanna í Kópavogi. Innlent 25. ágúst 2016 19:22
Herdís sækist eftir 5. sæti Herdís Anna Þorvaldsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fer fram 3. septeber næstkomandi. Innlent 25. ágúst 2016 15:49
Smalaði fólki í flokkinn en braut ekki reglur Úrskurðarnefnd Pírata telur að Þórður Guðsteinn Pétursson hafi stundað kosningasmölun í aðdraganda prófkjörs flokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 25. ágúst 2016 15:16
Sigurður Ingi: Þingfundir hugsanlega út september Umræður um fjarveru þingmanna, skort á málum og óvissu um starfsáætlun þingsins einkenndu þingfund dagsins. Innlent 25. ágúst 2016 14:01
Guðlaugur Þór sækist eftir öðru sæti Þingmaðurinn vill leiða annað kjördæmi Reykjavíkur. Innlent 25. ágúst 2016 13:07
Bryndís gefur kost á sér í 4. sæti Bryndís Haraldsdóttir, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi. Innlent 25. ágúst 2016 11:33
Breytingar á stjórnarskránni lagðar fram Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 25. ágúst 2016 11:07
Tinna Dögg gefur kost á sér í 5. sæti í Kraganum Tinna Dögg Guðlaugsdóttir gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Innlent 25. ágúst 2016 09:35
Fyrirspurnaflóð yngsta þingmannsins á lokadögum þingsins Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Innlent 24. ágúst 2016 21:00
Stjórnarandstæðingar undrast dagskrá þingsins: „Þetta er nú algjörlega absúrd“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar undruðust dagskrá Alþingis í dag. Innlent 24. ágúst 2016 16:00
Haukur Logi dregur framboð sitt til baka Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka. Innlent 24. ágúst 2016 10:24
Svandís um söluna á Reitum: „Brunaútsala undir pólitískri tímapressu?“ Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi sölu ríkisins á 6,38 prósenta hlut í Reitum fasteignafélagi í ræðu á Alþingi í dag. Innlent 23. ágúst 2016 20:24
Sigurður Hólm stefnir á 2.-3. sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sigurður er iðjuþjálfi að mennt. Innlent 23. ágúst 2016 16:22
Byltingin á Íslandi árið 2016 – Kafli úr sögubók framtíðar Lesandi góður, ímyndaðu þér að árið 2066 sé runnið upp. Lífskjör Íslendinga eru með þeim bestu í heiminum og hér drýpur smjör af hverju strái. Skoðun 23. ágúst 2016 13:06
Pawel í framboð fyrir Viðreisn Pawel Bartoszek hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum og gengið til liðs við Viðreisn. Innlent 23. ágúst 2016 11:08
Auður Alfa sækist eftir 3.-4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar Vill leggja áherslu á að fjárfesta í sterku velferðar- og heilbrigðiskerfi og stuðla að öflugu atvinnulífi. Innlent 23. ágúst 2016 10:33
Bjarni segir leikskólasamlíkingu sína misheppnaða Fjármálaráðherra segir að leikskólakennarar hafi bent honum á þetta. Innlent 22. ágúst 2016 16:05
Einar Freyr stefnir á 3. sæti Framsóknar í Suðurkjördæmi Í tilkynningu frá Einari Frey kemur fram að hann hafi lengi tekið þátt í starfi Framsóknarflokksins. Innlent 22. ágúst 2016 09:17
Guðmundur vill þriðja sæti hjá Samfylkingunni „Ég tel að kraftar mínir væru vel nýttir inni á Alþingi og í baráttunni fyrir auknum jöfnuði og bættum tækifærum fólks óháð aldri, efnahag og félagslegri stöðu.“ Innlent 22. ágúst 2016 09:14
Segir formann reyna að bjarga eigin skinni Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir formann Framsóknarflokksins reyna að bjarga eigin pólitíska lífi með að komast hjá flokksþingi í haust. Sigmundur Davíð greiddi atkvæði gegn því að flokksþing yrði hald Innlent 22. ágúst 2016 06:00
Sturla býður sig fram til þings Sturla Jónsson mun bjóða sig fram til þings undir merkjum Dögunar. Innlent 21. ágúst 2016 23:09
Þorsteinn Sæmundsson: Augljóst að flokksþing yrði fyrir kosningar Sigmundur Davíð segir kosti og galla á því að halda flokksþing fyrir kosningar. Innlent 21. ágúst 2016 13:43
Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. Innlent 20. ágúst 2016 18:47