Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Þúsund Skagamenn vinna á Grundartanga og í Reykjavík

Meðalaldur íbúa á Vestfjörðum er að hækka. Íbúi í Bolungarvík segir öll fjögur börn sín hafa flutt að heiman vegna náms. Telur mikilvægt að bregðast við með meiri möguleikum til menntunar. Skagamenn vilja að vinnu við breikkun Ve

Innlent
Fréttamynd

Píratar ásælast ekki forsætisráðuneytið

Píratar myndu bæta við sig langflestum þingmönnum í komandi alþingiskosningum miðað við nýjustu könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingflokkur VG myndi næstum tvöfaldast. Píratar hyggjast ræða áfram við forystumenn annarra

Innlent
Fréttamynd

Minnihlutinn án Viðreisnar

Minnihlutaflokkarnir núverandi á þingi, Björt framtíð, Samfylking, Vinstri græn og Píratar funda líklega um helgina til að fara yfir mögulega fleti á samstarfi eftir kosningar og myndun bandalags.

Innlent
Fréttamynd

Vinstrimiðjustjórn er líklegust

Núverandi minnihluti hefur nær allur útilokað samvinnu við Sjálfstæðisflokk eftir kosningar. Píratar segjast einnig ekki vilja vinna með Framsókn. Óttarr Proppé segir minnihlutann hafa unnið saman allt kjörtímabilið

Innlent
Fréttamynd

Vilja sameiginlegan fund með Pírötum

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sendir Pírötum þau skilaboð að ef þeir vilji samræður stjórnarandstöðu um nýja ríkisstjórn sé eðlilegast að allir flokkarnir hittist í sameiningu.

Innlent