Brotlending þotu Icelandair skilgreind sem flugslys

Brotlending farþegaþotu Icelandair á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku þykir það alvarleg að hún hefur núna verið skilgreind sem flugslys. Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda vélinni á brautinni, eftir að hjólabúnaðurinn gaf sig.

3453
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir