Trump og Zelenskyy funduðu í Hvíta húsinu
Donald Trump bandaríkjaforseti og Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu hittust á fundi í Hvíta húsinu í Washington í Bandaríkjunum fyrir stundu. Búist er við að Zelensky muni á fundinum óska eftir langdrægum Tomahawk eldflaugum frá Bandaríkjamönnum en Úkraínumenn telja að slík vopn geti breytt miklu í stríðinu við Rússa.