Prinsinn heiðraður með tónlistarveislu

Hátíð hirðarinnar fer fram í Gamla bíó í kvöld þar sem tónlistarfólk mun koma saman og spila lög til heiðurs Svavari Pétri, öðru nafni Prins Póló, á afmælisdegi hans.

561
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir