Skotveiðimaður á þrítugsaldri var hætt kominn þegar hann sökk ofan í sand við Sandvatn

Skotveiðimaður á þrítugsaldri var hætt kominn þegar hann sökk ofan í sand við Sandvatn á Haukadalsheiði í nótt. Tæplega þrjátíu björgunarsveitarmenn auk Landhelgisgæslunnar hjálpuðust að við að losa manninn í kolniðamyrkri. Aðgerðirnar tóku ríflega þrjár klukkustundir.

743
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir