Ísland í dag - Ætlaði í listaháskóla en er í dag framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Ég ætlaði í listaháskóla en valdi hagfræði, elska starfið mitt og að rökræða við Sólveigu Önnu,“ segir Halldór Benjamín. Sindri fór í morgunkaffi til Halldórs sem er fjögurra barna faðir og gæti ekki hugsað sér hlutina öðruvísi en þeir eru. En hver er þessi maður þegar hann er ekki að þrasa um kaup og kjör?

24622
14:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag