Logi Ólafsson: Ekkert lið sýnt sitt besta
Pepsi deildin fer aftur af stað eftir hlé um helgina. Logi Ólafsson og Víkingur mæta KR í vesturbænum á sunnudag.
Pepsi deildin fer aftur af stað eftir hlé um helgina. Logi Ólafsson og Víkingur mæta KR í vesturbænum á sunnudag.