Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi

Húsin þurfa að anda eins og mannfólkið. Þetta segir 93 ára byggingameistari á Selfossi, sem hefur byggt um tvö hundruð hús í bæjarfélaginu en mygla hefur aldrei greinst í þeim húsum.

2493
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir