Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til
Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks.
Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks.