Ásbjörn: Fullt af öðrum leikmönnum í FH sem voru líka frábærir

„Ég er hæstánægður með þessi verðlaun enda er þetta fínasta viðurkenning fyrir mann," sagði Ásbjörn Friðriksson sem í dag var valinn besti leikmaður umferða 15 til 21 í N1 deild karla í handbolta.

1502
02:04

Vinsælt í flokknum Handbolti