Isavia hefur lokað austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar

Isavia hefur lokað austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar og er nú einungis ein braut í notkun. Samgöngustofa fyrirskipaði aðgerðina vegna trjágróðurs í Öskjuhlíð sem sagður er skerða öryggi flugfarþega.

17
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir