Styrmir Snær Þrastarson sást hita upp í búningi Þórs Þorlákshafnar

Það voru óvænt en gleðileg tíðindi þegar landsliðsmaðurinn, Styrmir Snær Þrastarson, sást hita upp í búningi Þórs Þorlákshafnar fyrir leik liðsins gegn Haukum í Subway deild karla í körfubolta í gær.

147
01:56

Vinsælt í flokknum Körfubolti