Ísland í dag - Getur hugsað um börnin sín á ný eftir kulnun

Sonja Ólafsdóttir er þrjátíu og eins árs, tveggja barna móðir og eigandi Crossfit Austur á Egilsstöðum. Fyrir ári síðan keyrði Sonja sig út eftir mikið álag og streitu, líkaminn gaf sig og hún gat ekki staðið upp í tíu daga. Eftir langt bataferli hefur líf Sonju breyst mjög mikið og getur hún fyrst núna farið að hugsa um börnin sín tvö á ný.

12895
11:49

Vinsælt í flokknum Ísland í dag