Marta María tekur við af Margréti í Hús­stjórnar­skólanum

Skólameistari Hússtjórnarskólans til 24 ára útskrifaði í dag nemendur sína í síðasta skipti. Við kíktum í skólann með reynsluboltanum og eftirmanni hennar, sem lofar að halda í hefðir lærimóður sinnar.

3368
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir