80 syngjandi karlar á leiðinni til Gimli í Kanada

Það stendur mikið til hjá áttatíu körlum og stjórnanda þeirra í tveimur karlakórum, sem eru að fara að halda ferna tónleika áður en þeir leggjast í víking og syngja á afmælishátíð Íslendinga í Kanada í sumar að viðstöddum forseta Íslands.

228
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir