Erna Hrönn: Þau sem voru átta ára þegar við vorum að byrja eru 28 ára í dag
Fm Belfast byrjaði sem stúdíógrín fyrir 20 árum sem heldur betur vatt upp á sig. Lóa kíkti í skemmtilegt spjall og sagði undirbúning í fullum gangi fyrir tvö tónleikapartý rafpoppsveitarinnar sem verða næstu helgi í Austurbæjarbíói.