Erna Hrönn: „Fyrsta jólagjöfin til konunnar minnar því ég átti ekkert annað“

Einar Bárðar stendur fyrir jólatónleikunum „Komdu um jólin“ sem haldnir verða í Eldborgarsal Hörpu þann 5. desember. Á efnisskránni verða að mestu stuð-jólalög síðustu áratuga með tilheyrandi gleði en sjálfur á Einar jólalög sem hafa aldeilis sest að í þjóðarsálinni og munu heyrast á tónleikunum.

21
14:27

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn