Mun ekki taka hagsmuni sela framyfir hagsmuni íþróttafélaga

Borgarstjóri segir ekki standa til að taka hagsmuni sela framyfir hagsmuni íþróttafélaga vegna aukinna fjárveitinga til selalaugar. Einungis sé um að ræða tilfærslur í fjárfestingaáætlun borgar.

156
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir